Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 16
FRÉTTIR 16 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 „ÉG MÆLI MEÐ STANGVEIÐI, MANNLÍFSSKOÐUN OG STEFNUMÓTI VIÐ KRÓKÓDÍLA Á MIÐVIKUDÖGUM.“ Hákon Örvarsson, matreiðslumeistari, segir frá Orlando í Florida í nýjum haust- og vetrarbæklingi Icelandair, Mín borg. Við bjóðum úrval pakkaferða, helgarferða til 19 áfangastaða austan hafs og vestan, golfferða og sérferða. Kynnið ykkur málið og takið síðan ákvörðun. Ævintýrin liggja í loftinu. FLUG OG GISTING Í 8 NÆTUR FRÁ 68.600 KR. Vildarpunktar Ferðaávísun gildir *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting á Best Western*** í tvíbýli í 8 nætur (23.–31. janúar, 30. janúar–7. febrúar og 15.–23. apríl 2007). Handhafar Vildarkorta VISA og Icelandair geta nýtt 10.000 Vildarpunkta sem 6.000 króna greiðslu upp í flugfargjald með áætlunarflugi Icelandair. Þetta flug gefur 5.000–12.400 Vildarpunkta. + Bókaðu á www.icelandair.is FL O R ID A MÍN MINNEAPOLIS / ST. PAUL ORLANDO SANFORD BOSTON HALIFAX GLASGOW MANCHESTER STOCKHOLM HELSINKI COPENHAGEN OSLO BERLIN FRANKFURT MUNICH MILAN AMSTERDAM BARCELONA LONDON PARIS NEW YORK JFK BALTIMORE / WASHINGTON REYKJAVIK ICELAND BERGEN GOTHENBURGÁRIÐ 2006 KVEÐUR: Svo mörg voru þau orð „MIKIÐ HEFUR VERIÐ RÆTT um ákvarðanir íslenskra stjórnvalda á sínum tíma um málefni Íraks. Þær byggðust á röngum upplýsingum. Forsendurnar voru rangar og ákvarðanaferlinu ábótavant. Þessar ákvarðanir voru því rangar eða mistök.“ - Jón Sigurðsson, formaður Fram- sóknarflokksins, gerir upp stuðning við Íraksstríðið á miðstjórnarfundi flokksins í nóvember. „VANDI SAMFYLKINGARINNAR LIGGUR Í ÞVÍ að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum – ekki ennþá, ekki hingað til. Of margt fólk sem vill og ætti að kjósa okkur – allur meginþorri Íslendinga sem hafa sömu lífssýn, áhyggjur og verkefni og við – hefur ekki treyst þingflokknum fyrir landsstjórn- inni.“ - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fundi flokksráðs Samfylkingarinnar í nóv- ember. „MAÐUR FÆR EKKI ALLTAF það sem maður vill. Og þá verður maður að vinna úr því sem maður þá fær í stað- inn. Maður getur ekki alltaf farið með sætustu stelpuna heim af ballinu, en stundum kannski eitthvað sem gerir sama gagn.“ - Geir H. Haarde utanríkisráðherra á fundi með sjálfstæðismönnum um stöðuna í varnarviðræðunum.„RÁÐLEYSI RÍKISSTJÓRNARINNAR ER ALGJÖRT og fréttir fljúga um sali að nú verði Framsókn að skipta út og fá nýja eignaraðila úr S-hópnum til valda í Framsóknarflokknum og sem ráðherra í ríkisstjórnina. Góðir landsmenn, guð hjálpi okkur ef það á að vera bjargráðið sem Framsóknarflokkurinn er að finna.“ - Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, á eld- húsdegi um brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar og hugsanlega endur- komu Finns Ingólfssonar. „ÞAÐ ER NEFNILEGA ÞANNIG, herrar mínir og frúr í ríkisstjórninni, að góðærið hefur gert stuttan stans víða og farið algerlega hjá garði hjá þúsundum og aftur þúsundum landsmanna.“ - Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á eldhúsdegi á Alþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.