Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 ÁRAMÓTAVIÐTÖL Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is Láttu okkur eyða gögnunum Það er öruggt, umhverfisvænt og þægilegt. Við komum og sækjum. Farðu á www.efnamottakan.is eða hringdu í síma 520 2220 og kynntu þér málið. Einkamál Spillum ekki framtíðinni Dæmi: Trúna›arskjöl Filmur Tölvugögn M IX A • fí t • 5 1 0 0 2 HANNES SMÁRASON FORSTJÓRI FL GROUP Engin lognmolla í gangi ÓLAFUR D. TORFASON HÓTELSTJÓRI REYKJAVIK HOTELS Viðskipti og eftirspurn í ferðaþjónustu mun aukast Árið 2006 hefur verið gott ár. Ég er bjart- sýnn maður og á að sjálfsögðu von á að viðskipti og eftirspurn í ferðaþjónustu muni aukast í framtíðinni. Því höfum við staðið í miklum framkvæmdum á þessu ári við að byggja rúmlega 200 herbergja turnbygg- ingu við Grand Hótel Reykjavík sem kemur til með að bæta aðstöðu okkar til muna. Allt útlit er fyrir að næsta ár verði gott í ferðaþjónustunni. Stórt ráðstefnuár er framundan og til- laga ríkisstjórnar um lækkun virðisauka- skatts á gistingu og veitingum í 7% í mars n.k. mun væntanlega hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna í heild. Vonandi munum við í framhaldi af því sjá betra viðhorf erlendra ferðamanna hvað varðar það að Ísland sé dýrt heim að sækja. Eins hefur verð á flugi til og frá landinu verið að lækka og framboð að aukast töluvert sem auðvitað er lyk- ilatriði fyrir okkur sem erum að bæta við framboð á gistingu. Hjá mér persónulega hefur vöxtur eða fjölgun fjölskyldunnar verið meira spenn- andi en nokkur bankabók. Erum fimmtán á þessu ári og verðum sextán á því næsta. Yfirstandandi ár var tíðindaríkt hjá FL Group. Eigið fé félagsins tvöfaldaðist og við tókum þátt í fjöldamörgum spennandi verkefnum. Sennilegast er salan á Icelandair Group og kaup á 30% hlut í Glitni það sem stendur upp úr hér heima, en svo má líka nefna sölu á bréfum FL í Easyjet og kaup á 49% í Refresco í apríl. Refresco er ekki þekkt nafn á Íslandi en þetta er næst- stærsti drykkjavöruframleiðandi Evrópu og því umtalsvert fyrirtæki. Þátttaka í Unity hópnum í Bretlandi, sem keypti meðal annars hluti í Marks&Spencer og fleiri fyrirtækjum, var líka skemmti- legt ævintýri sem ekki sér fyrir endann á. Almennt var þetta gott ár fyrir okkur og engin lognmolla í gangi. Við erum bjartsýn. FL Group er með mörg járn í eldinum og væntanlega verður 2007 engu tíðindaminna en þetta ár. Við höfum enga ástæðu til að ætla annað, þær viðtökur sem FL hefur fengið á alþjóða fjármálamörkuðum styðja þetta viðhorf. Framtíðarhorfur í fjármálaþjónustu og fjárfestingastarfsemi eru góðar. Ísland hefur góða möguleika til að skapa sér sérstöðu á þessu sviði, fjölmörg öflug félög hafa byggst upp og tækifærin eru nánast endalaus. Hvað mig sjálfan snertir er einkum tvennt minnisstætt: Sigling sem ég fór í um Miðjarðarhafið með börnunum mínum og fjölskyldu og misheppnuð tilraun til að komast á úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppninni í fótbolta. Í því ferðalagi fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið. Hannes Smárason, forstjóri FL Group. Ólafur D. Torfason, hótelstjóri Reykjavík hotels.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.