Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 Hlutabréfamarkaðurinn tók því fljúgandi vel þegar bréf í Icelandair Group Holding voru skráð á aðallista Kauphallar Íslands 15. desember. Á fyrsta degi námu heildarviðskipti með bréf félagsins 1,2 milljörðum króna. Markaðsvirði félagsins við lok viðskipta þann dag var 27,6 milljarðar króna. Langflug ehf. er stærsti ein- staki hluthafinn í Icelandair, með 32% hlut, en stærstu eigendur Langflugs eru Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar og einkahlutafélag í eigu Finns Ingólfssonar fv. ráðherra og forstjóra VÍS, sem er með fjórð- ungshlut. Finnur er jafnframt stjórnarformaður Icelandair Group. Næststærsti hluthafinn Icelandair á markaðinn Mættir á markaðinn. Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group Holding, Páll Harðarson, for- stöðumaður Kauphallar Íslands, Helgi S. Guðmundsson frá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum og Glitnismaðurinn Jón Diðrik Jónsson. Íbyggnir á svip. Finnur Ingólfsson, Helgi S. Guðmundsson, Bjarni Ármannsson, Jón Diðrik Jónsson, Hermann Guðmundsson og Guðjón Arngrímsson. er Naust ehf., með 14,81% hlut, en eigendur þess félags tengjast m.a. Olíufélaginu og Bílanausti. Stjórnendur og starfsmenn Icelandair Group Holding hf. og dótt- urfélaga eiga nú yfir 6% eignarhlut í félaginu. „Það er félaginu mikill styrkur að finna þann áhuga og traust sem birtist í sölunni á fyrirtæk- inu og skráningu þess á markað. Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við að efla fyrirtækið og styrkja með nýjum eig- endum, ekki síst vegna þess að meðal nýju eig- endanna eru fjölmargir samstarfsmenn sem keyptu hlutabréf í fyrir- tækinu,“ segir forstjórinn, Jón Karl Ólafsson. Bera saman bækur. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group, og Páll Harðarson. UMSJÓN: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.