Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 75

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 75
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 75 N Æ R M Y N D A F M A T T H Í A S I I M S L A N D ingarsviðs bæjarins. Matthías segir að þau hafi kunnað ágætlega við sig á Blönduósi en að lífið þar sé allt öðruvísi en þau hafi átt að venjast. „Okkur fannst lífið þar ótrú- lega öðruvísi og fengum hálfgert raunveru- leikasjokk. Mér líkar vel við Blönduós og þótti fínt að búa þar og gott að komast í fjölskylduvænt umhverfi. Vandamálið að mínu mati er aftur á móti að á Blönduósi og jafnvel víðar úti á landi er engin samkeppni meðal fólks og það má enginn skara fram úr eða sýna frumkvæði. Á Blönduósi býr gott fólk sem ég er sannfærður um að geti gert góða hluti eins og reyndar víðar úti á landi ef fólk stæði saman og lyfti sér aðeins upp úr skotgröfunum. Þegar Kristín varð ófrísk að öðru barninu þótti okkur aftur á móti tíma- Nafn: Matthías Imsland. Fæddur: 27. janúar 1974. Maki: Kristín Edda Guðmundsdóttir grunnskólakennari. Börn: Albert Agnar 5 ára, Guðmundur Helgi 2 ára og Þórunn Ásta 14 mánaða. Menntun: Stjórnmálafræði frá HÍ. MA í málefnum Evrópu frá Háskólanum í Lundi. Lýkur senn MA-námi í alþjóðavið- skiptum frá HÍ. Hluti af MBA við Háskólann í Chicago. Starf: Framkvæmdastjóri Iceland Express, auk forstöðu norrænna fjár- festinga Fons ehf. formaður bridge-nefndarinnar á Laugarvatni og mig minnir að hann hafi einnig verið í stjórn nemendafélagsins. Matthías er góður vinur og við höfum alltaf haldið sambandi þó það hafi aðeins minnkað eftir því sem meira hefur verið að gera hjá honum. Matthías hefur alla tíð verið meðvitaður um sjálfan sig og duglegur að taka frumkvæði og þess vegna kölluðum við hann stundum Matta einbeitta í gamla daga. Það er til dæmis mikil snilld að vera með Matta á ferðalagi því að hann fram- kvæmir hlutina. Eftir útskriftina frá Laugarvatni fóru nemendur til Benidorm og þá komst lítið annað að hjá Matthíasi en að komast á fótboltaleik og hann lagði mikið á sig til þess. Við vorum til dæmis þrír félagar sem ókum nokkur hundruð kílómetra til að komast á leik að hans frumkvæði en þegar við komum á staðinn ætluðum við aldrei að finna miðasöluna. Matti setti mikinn kraft í leitina og gekk á milli manna einbeittur og spurði „where can I buy the tickets?“ en Spánverjarnir skildu ekkert hvað hann var að segja en við hinir „chilluðum“ bara við hlið- ina á honum. Hann neitaði að gefast upp og að lokum vorum við farnir að kalla hann Mr. Ticket sem er svolítið fyndið í dag í ljósi þess að hann er stjórnarformaður sænsku ferða- skrifstofunnar Ticket.“ ARI EDWALD, FORSTJÓRI 365: Útsjónarsamur og fljótur að hugsa „Móðir Matthíasar og konan mín eru systkinabörn og svo þekki ég hann líka í gegnum vinnu,“ segir Ari Edwald, for- stjóri 365. „Matthías sat í stjórn Dagsbrúnar og hann er varamaður í stjórn 365 þannig að við höfum átt mikið saman að sælda í gegnum árin. Hann er stórumsvifamaður hjá Fons ehf. og í fyrirtækjum tengdum Pálma Haraldssyni. Matthías hefur sífellt færst meira í fang og hann hefur vakið verðskuld- aða athygli fyrir framtakssemi og dugnað. Matthías kemur mér fyrir sjónir sem afskaplega traustur, útsjónarsamur og skarpur maður sem er fljótur að hugsa og taka ákvarðanir og koma hlutunum á hreyfingu. Hann er bæði jákvæður og hvetjandi gagnvart samstarfs- fólki sínu. Aðkoma Matthíasar að stjórnum margra fyrirtækja bæði hér heima og erlendis krefst þess að hann temji sér slík vinnubrögð og honum ferst það mjög vel úr hendi að mínu áliti. Þeir sem kynnast Matthíasi komast ekki hjá því að verða varir við óvenjulegt áhugamál hans sem er Framsóknaflokkurinn og að blása lífi í þær glóðir. Það eru ekki margir á hans aldri og í hans stöðu sem hafa jafnmik- inn áhuga á Framsókn. Ég held að Framsóknarbakterían hafi bitið hann fyrir alvöru þegar hann var í Menntaskólanum að Laugarvatni. Matthías er upp- fullur af ungmennafélagsanda í jákvæðri merkingu og kjörorðið „Íslandi allt“ og aðrir ung- mennafélagsfrasar eru honum mjög hjartfólgnir.“ „Eftir að hafa hugsað málið fann ég fljótlega að mig langaði að vinna hjá Pálma Haraldssyni í eignarhaldsfélaginu Fons ehf. og þá var næsta skref að herja á fyrirtækið og sækja um vinnu.“ Ari Edwald.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.