Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 130

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 130
130 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 FÓLK Svandís Edda Halldórs-dóttir, framkvæmdastjóri JKE Design, er stofn- andi og eigandi fyrirtækisins: „Ég stofnaði JKE Design fyrir tveimur árum síðan og má segja að reksturinn hafi farið fram úr björtustu vonum. Verslunin er í Mörkinni 1 og þar seljum við sérhannaðar eldhúsinnréttingar, fataskápa, einnig heimilistæki frá Siemens. Við bjóðum sem sagt upp á heildarlausnir fyrir heim- ilið. Fyrr á þessu ári keypti ég JKE verslun í Kaupmannahöfn, sem þar hefur verið starfrækt í tuttugu ár, með kaupunum fylgdi samningur sem gerir mér kleift að opna fleiri JKE verslanir á Stór- Kaupmannahafnarsvæðinu.“ Rekstur tveggja verslana hvorrar í sínu landi krefst mik- ils af framkvæmdastjóranum, sem þarf að stjórna rekstri beggja verslana: „Ég þarf oft að skreppa til Kaupmannahafnar en það er hluti af starfinu og gerir það spennandi og skemmtilegt. Ég tók við versluninni 1. júlí síðast- liðinn, verslunin var þá lokuð í tvo mánuði meðan gagngerar breytingar fóru fram og var þá gott að eiga góða og samheldna fjölskyldu þar sem eiginmaður, dætur og tengdasynir eyddu meira eða minna sumarfríinu sínu í vinnu við breytingarnar. Reksturinn í Kaupmannahöfn hefur gengið vel síðan ég opnaði. Þar starfa hjá mér sex manns, þar af er ég með tvo íslenska hönnuði og nú er stefnan sett á að opna fleiri verslanir við fyrsta tækifæri, og er ég þá aðallega að horfa til Glostrup eða Amager, en þar er mikil uppbygging.“ Svandís er tækniteiknari og vann sem slíkur í mörg ár áður en hún stofnaði JKE Design. Hún er frá Akranesi og segist vera mikill Skagamaður. Faðir hennar, Halldór Jón Sigurbjörns- son, jafnan nefndur Donni, var einn af frægustu fótboltaköppum landsins og var í gullaldarliði Skagamanna. Eiginmaður Svan- dísar er Þórður Magnússon, sem er skipstjóri á einu stærsta og öfl- ugasta skipi landsins, Engey RE 1, og eiga þau þrjá dætur og eitt barnabarn. Frá stofnun JKE Design hefur lítill tími verið hjá Svandís fyrir sumarfrí eða annað tómstunda- gaman, orkan að mestu farið í að vinna að framgangi fyrirtækisins: „Athvarf fjölskyldunnar er sumar- bústaður í Borgarfirðinum þar sem við dveljum mikið um helgar hvort heldur að sumri eða vetri. Þar stundum við skógrækt og njótum þess að vera sem mest úti í náttúrunni, dætur okkar koma í tíðar heimsóknir og þar á fjöl- skyldan góðar samverustundir.“ Nafn: Svandís Edda Halldórsdóttir. Fæðingarstaður: Akranes, 24. maí 1960. Foreldrar: Halldór Jón Sigurbjörnsson (látinn) og Hildur Björk Sigurðardóttir. Maki: Þórður Magnússon. Börn: Eva, 26 ára, Hildur Björk, 21 árs, og Þórgunnur, 18 ára Menntun: Tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1983. Svandís Edda Halldórsdóttir. Rekur tvær verslanir, aðra í Reykjavík og hina í Kaupmannahöfn. framkvæmdastjóri JKE Design SVANDÍS EDDA HALLDÓRSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.