Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 89
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 89 STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON, FORMAÐUR VG . Þú sendir frá þé r bókina Við öll. Hvernig hafa við tökurnar verið og hver er boðs kapurinn? „Bókin hefur fengið ágætis viðtökur. Þa ð stóð aldrei til að þ etta yrði nein metsölubók í jólabó kaflóðinu sem væri að keppa við Arna ld Indriðason eða aðra slíka en hú n hefur bara selst n okkuð jafnt og vel, segir forlagið. Þetta er pólitísk rö kræðubók, tilboð u m umræðu. Ég fer yfir uppbygg- ingu og þróun íslen sks samfélags á síðu stu öld, tuttugustu öldinni, ræði stöðu okkar í dag e n spái þó fyrst og fremst í framhaldið . Ég reyni að nálgast hlutina heil dstætt og setja þá í samhengi þannig a ð hugtök eins og hnattvæðing, sjá lfbær þróun, samáb yrgt velferðarsamfél ag, kvenfrelsi, nýfrjálshyggja, stóri ðjustefna og fleira k oma þarna við sögu . Það eru vænt- anlega ekki mikil tí ðindi að ég kemst a ð því að vænlegast sé fyrir okkur að halda fast í norræ na velferðarmódelið sem samfélagsfyrirm ynd, standa vörð um óspillta ná ttúru landsins, vera boðberar friðar- og afvopnunar og félagslegrar alþjóðah yggju í utanríkismá lum, setja ofurvaldi fjármagns og stórfyrirtækja skorð ur og fleira í þeim d úr. Aðalkrafan sem bókin gerir til lesenda er að þeir h afi áhuga á mannleg u samfélagi og þróu n þess.“ Tilboð um rökræ ðu SIGURÐUR A RNALDS, UPPLÝSINGA FULLTRÚI KÁRAHNJÚK AVIRKJUNAR . Hvenær verð ur vatni hleyp t á hin 40 km a ðrennslisgön g og hve marg ir starfsmenn eru núna á Kárah njúkasvæðin u? „Stefnt er að því að ljúka margs konar bergstyrki ngum, steyptum mannv irkjum og öðrum frágangi í aðren nslis- göngunum þann ig að vatn komi st í þau í maí. U nnið er að því að taka út borana núna , en einn þeirra f er í að bora göng í átt að Jökulsá í Fljó tsdal, um 8,5 k m. Sú vinna byrjar í fe brúar eða mars og stendur fram undir vor 2008. Það e ru um það bil 1 500 manns við v innu á Kárahnjúkasvæð inu þessa stundi na.“ Borar og berg styrking ÁGÚST EINARSSON, NÝRÁÐINN REKTOR VIÐSKIPTA- HÁSKÓLANS AÐ BIFRÖST: Hvaða nýjar áherslur ætlar þú að koma með að Bifröst? „Ég mun efla kennslu, einblína á það sem við gerum vel, auka tengsl við atvinnulífið, styrkja fjárhag skólans og fá fleiri úr atvinnulífinu, fyrirtæki og einstaklinga í lið með mér til að efla skólann. Einnig vil ég auka rann-sóknir, vera með útgáfur, bæði í prentuðu formi og á Netinu, og vera með fyrirlestraröð fólks úr atvinnulífinu sem verður hluti námsefnisins. Ég vil auka samvinnu milli háskóla hérlendis og bjóða upp á sérhæft nám fyrir útlendinga og að Bifröst verði þekktur kostur fyrir þá sem vilja fá góða menntun, hvort sem það eru Íslendingar eða útlendingar. Ég vil að háskólafólk, sama hvaðan það er útskrifað, geti komið að Bifröst og tekið námskeið í nýjustu fræðunum á sínu sviði og tekið próf til eininga og ég vil samvinnu við samtök á vinnumarkaði um slíkt. Meginmálið er samt að fólki eigi að líða vel á Bifröst, nemendum, kennurum og öðru starfsfólki, og að það sé ánægt. Ég vil koma nemendum til meiri þroska og stuðla að því að þeir séu hamingjusamir á Bifröst og síðar í lífi sínu og skapi þar vinatengsl sem endast alla ævi. Þroski og hamingja ÓLÖF SNÆHÓLM BALDURS-DÓTTIR, UPPLÝSINGA FULLTRÚI SLYSAVARNAFÉLAGSINS LANDSBJARGAR. Hve miklu eyða Íslendingar í kaup á flugeldum? „Slíkar tölur liggja ekki fyrir, en fullyrða má að engin fjáröflunarleið önnur skipti björgunarsveitirnar í land- inu jafn miklu máli. Ég er ekki með það á hreinu hversu miklu er eytt í flugelda um áramótin á mínu heimili. Það eru nefnilega skiptar skoðanir á því hvað skuli kaupa og því eru oftar en ekki farnar tvær ferðir á flugeldamarkað björgunarsveitanna, ég fer eina ferð og maðurinn eina. Blys og stjörnuljós eru í mínum innkaupapoka en stórir flugeldar og skot- kökur í hans. Ég kíkti á flugeldalager félagsins fyrir skömmu og sá þar fullt af spennandi vörum sem mig langar að prófa. Kannski verður maðurinn með rokeldspýtur og ýlur í poka en ég með stórar skottertur og risaflugelda, hver veit? En eitt er víst, við verðum öll með öryggisgleraugu og með góða vettlinga Mikilvæg fjáröflun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.