Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUGREIN • MAÐUR ÁRSINS Kaupir eingöngu í skráðum félögum bæði í Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum Hefur mikinn áhuga á félögum tengdum hrávöru ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 33 61 4 07 /2 00 6 „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Á E*TRADE getur flú keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Noregi, Svífljó›, Finnlandi og Bandaríkjunum. E*TRADE er einfalt í notkun, í bo›i eru ókeypis námskei› og allt vi›mót er á íslensku. Ert flú á ? Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Veit af því að á E*TRADE er í boði verðbréfalán Á hlutabréfasafn sem samanstendur af átta félögum og tveimur vísitölum tækjanna. Það er tvímælalaust vilji hjá yfirvöldum til að lækka verð og kostnað hér. Nú þegar afnuminn hefur verið virðisaukaskattur á geisladiskum hefði ég gjarnan vilja sjá það sama gerast um lyf!“ Forstjórastarfið og fjölskyldulífið - Hvernig gengur að samræma forstjórastarfið og fjölskyldulífið? „Konan mín, Sigríður Ýr Jensdóttir, er að ljúka námi í heimilislækn- ingum. Við vorum bæði í Menntaskólanum við Sund og fórum að vera saman þegar við vorum sautján ára og höfum því verið saman í tuttugu ár. Það kom aldrei neitt annað til greina en að við ynnum bæði úti. Hún er í mjög krefjandi starfi sem læknir og vinnur oft á vöktum en þetta gengur því við eigum góða að. Hún tekur tvímæla- laust hærra hlutfall af heimilisstörfunum en ég svo það er mikið álag á henni. Við eigum átta ára stelpu og fimm ára strák og þegar við erum heima reynum við að vera með börnunum eins og við getum – þannig viljum við hafa það. Við bjuggum rúmt ár í London, það var góður tími, dóttir okkar náði enskunni eins og innfædd en svo var betra að vera hér þar sem konan mín er að klára námið. Það gæti verið gaman að búa þar aftur seinna.“ - Hver eru helstu áhugamálin? „Við reynum að gera eitthvað saman um helgar, það þarf ekki að vera neitt flóknara en að fara í sund sem við gerum oft. Þegar við fórum í Disneyland í Frakklandi með krakkana fannst þeim ekkert minna skemmtilegt að vera bara í sundlauginni á hótelinu. Auk þess förum við í bíltúra, á kaffihús, erum úti við, heimsækjum vini og fjölskyldu. Við byrjuðum að fara með krakkana á skíði í fyrra og höldum því örugglega áfram. Við erum að byggja sumarbústað við Kiðjaberg og svo dreymir mig um að véla börnin einhvern tíma með mér í golf. Ég spilaði golf fyrir tíu árum en seldi settið til að golfið væri ekkert að freista mín.“ Harley Davidson hjólið „Ég hef gaman af mótorhjólum, á Harley Davidson en tala ekki mikið um þetta heima, það er ekki beint vinsælt! Svo hef ég gaman af bílum og bátum, hef víst gaman af öllu með mótor. Ég er með nokkrum félögum mínum í þessu, höfum keppt á go-cart bílum og farið á Formúla 1 brautir í Evrópu. Það er ekki mikill tími í svona lagað, en ég sting stöku sinnum af í þetta.“ Mér finnst líka gaman að laxveiðum og skytteríi en það gildir það sama þar að mér dugir alveg að fara í stutta túra og kannski bara einu sinni á ári. Ég þarf ekkert að vera alltaf að þessu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.