Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 61
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 61 ÁRAMÓTAVIÐTÖL ÁRNI PÉTUR JÓNSSON FORSTJÓRI VODAFONE KATRÍN JÓHANNESDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI EINSTAKLINGSMARKAÐAR SÍMANS Ætlar sér stóra hluti Hápunkturinn á árinu var 100 ára afmæli Símans, sem var fagnað með metnaðar- fullri ráðstefnu þar sem við fengum frá- bæra fyrirlesara, Rudy Guiliani, sem kynnti fyrir okkur kenningar sínar um leiðtoga, og Andrew Zolli sem skoðaði framtíðarþróun með okkur. Daginn enduðum við síðan með glæsilegri afmælisveislu þar sem boðið var upp á alþjóðleg skemmtiatriði sem komu skemmtilega á óvart. Ég tel að staðan á næsta ári verði mjög spennandi. Síminn ætlar sér stóra hluti að venju; viðhalda sterkri stöðu á heimamarkaði og sækja á nýja markaði. Það er aldrei lognmolla í kringum Símann; alltaf eitt- hvað spennandi að gerast í skemmtilegu umhverfi. Þessi markaður er mjög lifandi og kröftugir aðilar að keppa á honum. Ma- rkaðs- og tæknileg þróun er mikil og ekki hægist á hraðanum ég met því næsta ár sem ár tækifæranna. Á árinu tók ég við nýju starfi hjá Símanum sem framkvæmdastjóri einnar afkomueiningarinnar, þ.e. Einstaklingsmarkaðar, og það hefur verið skemmtileg áskorun. Einnig tókst ég á við mikla áskorun í Adrenalínsgarðinum með stjórnendum sviðsins, þar sem ég hékk í hæstu hæðum í „bandþræði“ og lét mig vaða í lausu lofti - mikið adrenalín flæddi þá! Einnig stóð upp úr að horfa á krílin mín tvö vaxa og dafna og verða að skemmtilegum og þroskuðum mann- eskjum. Hjá okkur í Vodafone stóð upp úr að stærsta farsímafyrirtæki heims, Vodafone Group, skyldi velja okkur, fyrst allra samstarfsaðila í heiminum, til að nota vörumerki þeirra án þess að um beint eignarhald væri á milli félaganna. Þetta er mikil viðurkenning og mun fela í sér ávinning fyrir viðskiptavini okkar; stuðla að auknu vöruframboði, enn hagstæðara verði og betra sambandi erlendis. Næsta ár er spennandi. Fjarskipta- markaðurinn er mjög lifandi og ég á því von á því að árið verði fjörugt. Við höfum verið að búa okkur undir frekari sókn, meðal annars með auknu samstarfi við Vodafone. Íslenskur fjarskiptamark- aður er mjög spennandi. Ég spái því að samkeppnin eigi eftir að aukast og að tæknibreytingar eins og þriðja kynslóð fjarskiptakerfa eigi eftir að setja enn meiri hreyfingu á markaðinn en áður. Við munum að sjálfsögðu taka þátt í uppbyggingunni á þriðju kynslóð fjar- skiptakerfa. Það sem er minnisstæðast hjá sjálfum mér á árinu er eflaust stofnun og skráning fjarskipta- og upplýsingatækni- félagsins Teymis hf. sem er móðurfélag Vodafone. Teymi er afar öflugt félag sem ætlar sér stóra hluti á íslenskum fjar- skipta- og upplýsingatæknimarkaði á næsta ári. Á von á því að árið verði fjörugt Árni Pétur Jónsson. „Það sem er minnisstæð- ast hjá sjálfum mér á árinu er eflaust stofnun og skráning fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Teymis hf. sem er móðurfélag Vodafone.“ Katrín Jóhannesdóttir. „Þessi markaður er mjög lifandi og kröftugir aðilar að keppa á honum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.