Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 84

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 100 BESTU VÖRUR ÁRSINS 2006 29. SÆTI: Canon fjölnotatækið er með mjög þægilegum LCD- litaskjá. 29. CANON PIXMA MP950 Fjölnotatæki (u.þ.b. 40.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Meðal helstu kosta MP950 fjölnotatækisins er frábær 3,6 tommu litaskjár og prentupplausn upp á 3200 x 6400 díla á tommu, sem setur hann á stall með bestu fjölnotatækjum hvað varðar ljósmyndaprentun. 30. YAHOO MAIL (BETA) Vefpóstur (ókeypis; advision.webevents.yahoo.com/mailbeta). Þessi prufuútgáfa frá Yahoo er flottasti vefpóstur sem við höfum séð. Hönnunin er byggð á Ajax-forritun og hermir á þægilegan en hreinlegan hátt eftir Outlook Express. 31. TIVo Stafrænt sjónvarpsupptökutæki (fæst ekki á Íslandi). Tivo-tæknin hefur slegið í gegn vestanhafs, en enn bólar ekkert á viðlíka þjón- ustu hér á landi. 32. AVVENU Fjaraðgangur að skrám (ókeypis; www.avvenu.com). Notið þetta tól til að setja borðtölvuna upp sem einfaldan skráamiðlara sem vinir og fjölskylda geta nálgast í gegnum Internetið. Avvenu er frá- bært til að deila stafrænum myndum með öðrum án þess að þurfa að senda þær með tölvupósti. 33. BLOGGER Bloggþjónusta (ókeypis; www.blogger.com). Þetta er ekki þróa- ðasta bloggtólið sem til er, en það er ókeypis og einfalt í notkun. Það virkar með Hello-þjónustu Google sem geymir og birtir myndir ókeypis og hægt er að senda myndir beint úr gemsanum inn á bloggið. 34. SONY CYBER-SHOT DSC-R1 Stafræn myndavél (99.950 kr.; www.sonycenter.is). Þessi 10.3 megapixla myndavél flokkast ekki sem SLR (Single-Lens Reflex), en margir notendur segja að hún sé eins nálægt því og þeir þurfa. Og ólíkt flestum stafrænum SLR-vélum er DSC-RI með LCD-skjá sem sýnir það sem verið er að taka mynd af. 35. APPLE MAC MINI Ódýr borðtölva (59.990 til 89.990 kr.; www.apple.is). Þessi ódýra, tvíkjarna Apple-vél er með Intel-hjarta og Makkasál. Hún keyrir á Mac OS, en getur einnig keyrt Windows XP með Boot Camp. 36. APPLE iPOD Stafrænn tónlistar- og vídeóspilari (39.990 til 55.990 kr). Vídeó- iPodinn er eina tækið með 2,5 tommu skjá sem við gætum hugsað okkur að nota til að horfa á Desperate Housewives. Sem þýðir þó ekki að við horfum nokkurn tímann á Desperate Housewives… 37. LENOVO THINKPAD X60S Ofurlétt fartölva (209.900 kr.; www.nyherji.is). Þó að þessi frábæra 1,5 kílóa fartölva sé ekki með innbyggðu geisladrifi er hún með besta lyklaborð sem finnst á fartölvum í þessum þyngdarflokki. Nýj- asti Core Duo örgjörvinn sér að auki til þess að aflið sé nægilegt. VERSTA FYRIRTÆKI ÁRSINS Við höfum það á tilfinningunni að Sony treysti ekki fólki. Mörg af mistökum fyrirtækisins síðustu misserin hafa með höfundarrétt- arvarnir að gera. Fyrst var klúðrið með tónlistardiskana sem settu upp vírusbúnað á tölvum til að fela stafræna höfundarréttarvörn og opnuðu um leið tölvurnar fyrir vírusum. Síðan komu tafir á mark- aðssetningu Blu-ray spilaranna vegna vandræða með þróun á höfundarréttarvörnum og vegna þess þurfti Sony að fresta útgáfu PlayStation 3 leikjatölvunnar. Og allt þetta gerir fyrirtæki sem kom afritun svo að segja af stað á sínum tíma með Betamax-tækninni. 44. SÆTI: Olympus Evolt E-330 SLR- myndavélin er með spennandi eig- inleikum. 30. SÆTI: Beta- útgáfan af nýjum vef- pósti Yahoo lofar góðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.