Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 Dapurleg eftirmæli Meðalstarfsævi á Íslandi er u.þ.b. 45 ár. Samkvæmt launakönnun VR 2006 eru heildarævitekjur karla 197 milljónir króna að meðaltali en kvenna 159 milljónir. Munurinn er 38 milljónir eða 24%, körlunum í vil. Þessi munur á ekki að vera meitlaður í stein um ókomna framtíð. Sendum komandi kynslóðum rétt skilaboð. Eyðum launamun kynjanna. VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A ÓLAFUR INGI ÓLAFSSON,FRAMKVÆMDASTJÓRI ÍSLENSKU AUGLÝSINGASTOFUNNAR: Hve stór er auglýsingakakan og hvaða rými er fyrir nýja fjölmiðla? „Sumir halda að auglýsingakakan sé ótakmörkuð auðlind og stækki eftir því sem fleiri fjölmiðlar vilji ná sér í bita af henni. Það er reyndar rétt að hún hefur stækkað nokkuð í uppsveiflu síðustu ára, en baráttan um molana verður samt sífellt harðari. Það þarf enga sérfræðinga til að benda okkur á stóru breytingarnar sem orðið hafa á fjölmiðlanotkun, við finnum þær og sjáum allt í kringum okkur. Sjón-varpsáhorf er margfalt dreifðara en áður og fólk ver sífellt styttri tíma til lesturs dagblaða þrátt fyrir stóraukið framboð, – en liggur á Netinu! Hlutur dagblaðanna í auglýsingakökunni er nú um 55% og er í sögulegu hámarki. Það er nánast útilokað að hugsa sér að sá hlutur stækki, jafnvel þótt blöðum fjölgi eins og útlit virðist vera fyrir. Hlutur ljós-vakamiðlanna – um 35% – er heldur ekki líklegur til að stækka ef mið er tekið af þróuninni mjög víða um heim. Auglýsendur leggja allt kapp á að komast nær viðskiptavininum með það í huga að skilja og upp-fylla þarfir hans betur á einstaklingsgrundvelli. Þar er veraldarvefurinn auðvitað þungamiðjan.“ Takmörkuð auðlind HEIÐRÚN JÓNSDÓTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRI S TARFSÞRÓUNAR- OG SAM SKIPTASVIÐS EIMSKIPS: Hve margir eru starfsmen n Eimskips, og hvað þarf helst að samræma í starf smannamálum á milli land a? „Til skamms tíma voru starfsm enn Eimskips rétt um eitt þúsund og hafði fjöld inn verið á því róli um nokkurt skeið. Sl. ár hefur Eimskip vaxið gríð- arlega, bæði í innri vexti en þá e kki síður í ytri vexti. Stærstu kaup félagsins voru nú í nóvember þegar gengið var frá kaupum á kanadís ka fyrirtækinu Atlas Cold Storage, sem er eitt stærs ta fyrirtæki heims á sviði kæli- og frystiflutninga. Me ð kaupunum fjölgar starfsmönnum Eimskips í um 8 .500. Jafnframt fer velta samstæðunnar á ári úr 20 milljörðum kr. í um 100 milljarða kr. Það er því lj óst að mörg spenn- andi verkefni við samþættingu e ru framundan, bæði á sviði starfsmannamála svo og á öðrum sviðum. Félagið á sér langa og glæsilega s ögu og hér er mikið af góðu og hæfu starfsfólki, þ annig að verkefnin framundan verða skemmtileg“. Fjölgar í 8.500 starfsmenn TÖLVUPÓSTURINN TIL ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.