Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6
Dapurleg eftirmæli Meðalstarfsævi á Íslandi er u.þ.b. 45 ár. Samkvæmt launakönnun VR 2006 eru
heildarævitekjur karla 197 milljónir króna að meðaltali en kvenna 159 milljónir.
Munurinn er 38 milljónir eða 24%, körlunum í vil.
Þessi munur á ekki að vera meitlaður í stein um ókomna framtíð.
Sendum komandi kynslóðum rétt skilaboð. Eyðum launamun kynjanna.
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Virðing
Réttlæti
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
ÓLAFUR INGI ÓLAFSSON,FRAMKVÆMDASTJÓRI ÍSLENSKU AUGLÝSINGASTOFUNNAR:
Hve stór er auglýsingakakan og hvaða rými er fyrir nýja fjölmiðla?
„Sumir halda að auglýsingakakan sé ótakmörkuð auðlind og stækki eftir því sem fleiri fjölmiðlar vilji ná sér í bita af henni. Það er reyndar rétt að hún hefur stækkað nokkuð í uppsveiflu síðustu ára, en baráttan um molana verður samt sífellt harðari. Það þarf enga sérfræðinga til að benda okkur á stóru breytingarnar sem orðið hafa á fjölmiðlanotkun, við finnum þær og sjáum allt í kringum okkur. Sjón-varpsáhorf er margfalt dreifðara en áður og fólk ver sífellt styttri tíma til lesturs dagblaða þrátt fyrir stóraukið framboð, – en liggur á Netinu! Hlutur
dagblaðanna í auglýsingakökunni er nú um 55% og er í sögulegu hámarki. Það er nánast útilokað að hugsa sér að sá hlutur stækki, jafnvel þótt blöðum fjölgi eins og útlit virðist vera fyrir. Hlutur ljós-vakamiðlanna – um 35% – er heldur ekki líklegur til að stækka ef mið er tekið af þróuninni mjög víða um heim. Auglýsendur leggja allt kapp á að komast nær viðskiptavininum með það í huga að skilja og upp-fylla þarfir hans betur á einstaklingsgrundvelli. Þar er veraldarvefurinn auðvitað þungamiðjan.“
Takmörkuð auðlind
HEIÐRÚN JÓNSDÓTTIR,
FRAMKVÆMDASTJÓRI S
TARFSÞRÓUNAR- OG SAM
SKIPTASVIÐS
EIMSKIPS:
Hve margir eru starfsmen
n Eimskips, og hvað þarf
helst að samræma í starf
smannamálum á milli land
a?
„Til skamms tíma voru starfsm
enn Eimskips rétt
um eitt þúsund og hafði fjöld
inn verið á því róli
um nokkurt skeið. Sl. ár hefur
Eimskip vaxið gríð-
arlega, bæði í innri vexti en þá e
kki síður í ytri vexti.
Stærstu kaup félagsins voru nú
í nóvember þegar
gengið var frá kaupum á kanadís
ka fyrirtækinu Atlas
Cold Storage, sem er eitt stærs
ta fyrirtæki heims á
sviði kæli- og frystiflutninga. Me
ð kaupunum fjölgar
starfsmönnum Eimskips í um 8
.500. Jafnframt fer
velta samstæðunnar á ári úr 20
milljörðum kr. í um
100 milljarða kr. Það er því lj
óst að mörg spenn-
andi verkefni við samþættingu e
ru framundan, bæði
á sviði starfsmannamála svo og
á öðrum sviðum.
Félagið á sér langa og glæsilega s
ögu og hér er mikið
af góðu og hæfu starfsfólki, þ
annig að verkefnin
framundan verða skemmtileg“.
Fjölgar í 8.500 starfsmenn
TÖLVUPÓSTURINN TIL ...