Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N 9. ágúst Tæplega 26 þúsund einkahlutafélög Fram kom í viðtali Morgun- blaðsins við Indriða Þorláksson ríkisskattstjóra, að sprenging hafi orðið í fjölda einkahluta- félaga. Núna væru tæplega 26 þúsund einkahlutafélög skráð hjá ríkisskattstjóra en í fyrra voru þau rúmlega 22 þúsund og um 20 þúsund árið 2004. 29. ágúst Gunnar Smári hættir sem forstjóri Það þóttu mikil tíðindi þegar tilkynnt var að „arkitektinn að fríblaðastríðinu í Danmörku“, Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, hefði skyndilega hætt hjá Dagsbrún eftir aðeins 8 mánuði sem forstjóri. Góð hugmynd – til að endurnýja lífsorkuna Frjó hugsun nærist best með góðri slökun í kraftmiklu umhverfi. Kynntu þér frábæra aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur í nærandi andrúmslofti Bláa lónsins. Nánari upplýsingar í síma 420 8806 og á radstefnur@bluelagoon.is www.bluelagoon.is 16. október UM 26 MILLJARÐA HAGNAÐUR AF SÖLU ICELANDAIR Áætlað var að FL Group hefði hagnast um 26 milljarða króna af sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group miðað við bókfært virði félagsins í lok júní í sumar. Þrír hópar fjárfesta keyptu meirihluta hlutafjár í félaginu, eða 50,5%. Langflug (32%), Naust (11,1%) og Blue-Sky Transport Holding (7,4%). Þá hefur Glitnir ráðstafað 16% hlut til fjárfesta, starfs- fólks og stjórnenda Icelandair Group, en þar af munu lykil- stjórnendur Icelandair Group kaupa allt að 4% hlut. 16. október KAUPENDURNIR AÐ ICELANDAIR Þennan morgun var tilkynnt að þrír hópar fjárfesta hefðu fest kaup á 50,5% hlut í Icelandair. Þetta voru félögin Langflug, sem er að mestu í eigu Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga hf., 32%, Naust ehf., sem er að mestu í eigu BNT, 11,1% og loks Blu-Sky Transport Holding, sem er í eigu Ómars Benediktssonar, fyrrum for- stjóra Íslandsflugs, 7,4%. Þá var sagt frá því að Glitnir hefði til viðbótar ráð- stafað til fjárfesta, starfsfólks og stjórnenda Icelandair Group allt að 16% hlut þannig að alls hefði um 67% hlutafjár félagsins verið ráðstafað. Til stóð að bjóða allt að þriðjungi hlutafjár í Icelandair Group til kaups í almennu hlutafjárútboði í umsjón Glitnis. 18. september KÆRI JÓN Bréf Róberts Marshall, for- stöðumanns Nýju frétta- stofunnar, NFS, til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Morgunblaðinu vakti athygli. Róbert skrifaði bréfið vegna umræðna í fjölmiðlum í kjölfar fréttar Blaðsins um að til stæði að leggja NFS niður og draga verulega saman í útgáfu tímarita 365. Á endanum fór það svo að Jón Ásgeir fór ekki að beiðni Róberts Marshall heldur var NFS lögð niður og Róbert fékk reisupassann sem og nokkrir aðrir starfsmenn NFS. „Kæri Jón. Ég skrifa þér þetta bréf vegna frétta um að til standi að loka Nýju Fréttastofunni, NFS. Og bið þig um að gera það ekki. Tjáningarfrelsið tryggir öllum rétt til þess að tjá skoðanir sínar; láta rödd sína heyrast, mér, þér og þjóðinni allri. ... Kæri Jón, þú ræður þessu á endanum. Það vita allir. Taktu slaginn með okkur,” sagði að lokum í bréfi Róberts. Hannes Smárason. Ómar Benediktsson.Bjarni Benediktsson.Finnur Ingólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.