Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2003, Blaðsíða 58

Ægir - 01.11.2003, Blaðsíða 58
58 K R O S S G Á TA N Krapavélar Skagans Krapvélum Skagans er stjórnað af iðntölvu og hægt er að hafa sam- tímis þrjár mismunandi blöndur í framleiðslu. Þannig er unnt að stýra hitastigi, saltstyrk og þykkt. Krapanum er síðan dælt á mismunandi notkunarstaði. Þunnum á vinnsludekkið en þykkum í kör þar sem fiskurinn er geymdur á leið í land. Krapi sem er yfir 50% þykkur fer í kör- in og látið renna frá körunum. Með því fæst krapi sem er enn þykkari, þar sem ísinn situr eftir. Þar sem hitastiginu er stjórnað er kominn geymslumiðill sem held- ur réttu hitastigi í fisknum á sama tíma og þéttleikinn léttir af honum þrýstingi. Í fiskkös sem kæld er með ís er mikill þrýsting- ur á fiskinn og hann merst undan öðrum fiski, en ekki síst undan ísnum, sem er með hvassar brún- ir. Þykkur krapinn léttir af þessu vandamáli. Notkun krapa í landi Áframhaldandi notkun krapa eftir að í land er komið er nauðsynleg- ur þáttur í vinnslu fisksins. Þar er áfram mikilvægt að halda réttu hitastigi. Ekki kæla of mikið, en gæta þess alltaf að halda afurðinni kaldri. Allt ferlið frá veiðum að matborði er mikilvægt. Þar hefur Skaginn unnið að verkefni með undirkælingu á fiski, en það er önnur saga. Ég vil því boða ykkur fögnuð. Krapinn sem Bjarki Magnússon lýsti eftir er kominn. Framtíðin er í hendi. Þykkur krapi – stýrt hitastig. S J Ó N A R M I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.