Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 32

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 32
32 svæðum 2 og 3.4 endurheimt- ist frekar á svæðum rangsælis við merkingarsvæðin á með- an ufsi merktur á svæðum 1 og 6.7 endurheimtust frekar réttsælis við merkingarsvæð- in. Ufsi frá svæðum 5, 6.7 og 9 endurheimtust hinsvegar nokkurn veginn í samsvar- andi hlutföllum réttsælis og rangsælis við merkingarsvæð- in. Ef litið var á endurheimtu- hlutföllin á þremur mismun- andi fæðusvæðum ufsans sem sýnd eru á mynd 1, þar sem merkingargögn eru sköluð þannig að þau samsvari 2000 merktum einstaklingum frá hverju svæði, kom í ljós mik- ill munur á uppruna merktra fiska á þessum þremur svæð- um (mynd 7). Á fæðuslóð- unum norðvestur af Íslandi komu endurheimturnar að- allega frá svæði 2 (50,2%), 1 (25,7%), 3.4 (13,8%) og 5 (6,9%). Á fæðuslóðunum fyrir suðaustan land komu end- urheimturnar nær eingöngu frá svæðum 6.7 (76,9%), 5 (11,4%) og 9 (11,2%). Á fæðu- slóðunum á Reykjaneshrygg komu flestar endurheimtur frá svæði 10 (61,3%) og 1 (27,6%) en restin skiptist nokkuð jafnt á milli annarra svæða. Af 1179 merkjum fengust aðeins 12 merki utan svæð- anna sem skilgreind voru í upphafi (sjá mynd 1), þar af 9 rétt utan við svæðin. Þrjár endurheimtur komu frá öðr- um hafsvæðum. Einn merktur ufsi fékkst suðaustur af Fær- eyjum, annar vestur af Hjalt- landi og sá þriðji á land- grunninu austur af Grænlandi. R A N N S Ó K N I R 63° 64° 65° 66° 67° 57.0% 33.1% 1.4% 0.2%8.3% a) 63° 64° 65° 66° 67° 12.1% 72.9% 3.3% 11.7% b) 63° 64° 65° 66° 67° 1.3% 24.6% 70.6% 2.7% 0.1%0.5% c) 63° 64° 65° 66° 67° d) 0.7% 1.8% 7.9% 75.5% 1.9% 12.0% 0.2% 63° 64° 65° 66° 67° 0.4% 0.1% 1.0% 16.4% 38.1% 25.9% 17.1%1.0% e) 63° 64° 65° 66° 67° 28° 24° 20° 16° 12° 1.6% 1.0% 7.0% 2.4% 83.2%4.8% f) 63° 64° 65° 66° 67° 28° 24° 20° 16° 12° 18.7% 1.9% 0.9% 15.3%63.2% g) Mynd 6. Endurheimtuhlutfall frá merkingarsvæðum (a) 1, (b) 2, (c) 3.4, (d) 5, (e) 6.7, (f) 9 og (g) 10, 2000–2005, staðlað með sókn og stærð merkingarsvæða. Svartir punktar sýna staðsetningu endurheimta án stöðlunar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.