Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2007, Qupperneq 38

Ægir - 01.08.2007, Qupperneq 38
38 Raun vext ir og efna hag ur sjáv ar út vegs ári› 2006 Tafla 1 – Útlán til sjávarútvegs í árslok 2006 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 1 Bankakerfið 43,229 38,538 41,849 50,381 58,671 80,445 91,361 137,807 149,563 127,311 124,036 141,917 153,332 210,104 11 Afurðalán 8,394 6,612 8,663 8,245 6,467 6,133 6,867 6,765 7,152 11,105 9,343 8,587 5,120 6,448 111 Gengistr. 7,689 5,981 8,046 7,648 5,910 5,590 6,425 6,436 6,756 10,893 9,188 7,621 4,235 5,681 112 Önnur 705 631 617 597 557 543 442 329 396 212 155 966 885 767 12 Víxlar 975 797 727 624 613 564 542 423 321 320 217 152 80 29 13 Hlaupar. 1,839 2,043 2,407 4,579 5,572 5,736 5,427 5,711 6,201 5,269 4,993 5,526 4,379 3,761 14 Innl. ábyrgðir 229 229 196 115 70 12 31 23 19 14 0 1 1 0 15 Skuldabréf 8,817 10,003 14,321 16,084 20,694 20,398 17,175 91,096 133,361 110,603 109,483 127,651 143,752 199,866 151 Verðtryggð 6,907 7,504 7,896 9,004 8,427 9,022 9,567 10,488 9,553 8,854 6,231 5,743 15,106 13,163 152 Gengistr. 936 1,567 5,111 5,696 10,448 10,283 6,293 79,099 120,481 99,829 102,349 120,548 124,615 185,826 153 Önnur 974 932 1,314 1,385 1,819 1,093 1,315 1,509 3,327 1,920 903 1,360 4,031 877 16 Erl. endurl. 22,975 18,854 15,535 20,734 25,255 47,602 61,319 33,789 2,509 0 0 0 0 0 2 Fjárfestlsj. 37,643 40,764 38,965 38,879 42,044 38,739 38,510 10,772 11,630 9,731 8,079 6,013 3,700 4,088 21 Fiskveiðasj. 22,101 25,286 23,366 23,965 26,625 26,480 26,179 0 0 0 0 0 0 0 22 Byggðasj. 5,344 5,049 4,693 4,821 4,936 4,246 4,316 4,070 6,967 6,490 5,985 4,579 3,406 3,701 23 Framkvsj. 186 89 33 40 35 21 0 0 0 0 0 0 0 0 24 Aðrir 10,012 10,340 10,873 10,053 10,448 7,992 8,015 6,702 4,663 3,241 2,094 1,434 294 387 3 Beinar erl. lánt. 1,830 2,724 2,876 2,949 2,803 2,621 1,901 4,281 4,556 4,263 3,873 2,736 1,398 1,717 Alls 82,702 82,026 83,690 92,210 103,518 121,088 131,772 152,860 165,749 141,305 135,988 150,666 158,430 217,535 Kjaraskipting Erl. gengistr. 63,673 62,569 61,912 67,573 78,561 96,446 105,714 127,631 139,805 119,385 119,444 134,059 132,539 195,515 Innl. verðtr. 14,307 14,825 16,518 17,337 16,325 16,693 18,301 17,234 15,680 14,185 10,276 8,602 16,516 16,587 Innl. óverðtr. 4,722 4,632 5,261 7,300 8,631 7,948 7,757 7,995 10,264 7,735 6,268 8,005 9,376 5,434 82,702 82,026 83,690 92,210 103,518 121,088 131,772 152,860 165,749 141,305 135,988 150,666 158,430 217,535 Hlutfallstölur Erl. gengistr. 77.0 76.3 74.0 73.3 75.9 79.6 80.2 83.5 84.3 84.5 87.8 89.0 83.7 89.9 Innl. verðtr. 17.3 18.1 19.7 18.8 15.8 13.8 13.9 11.3 9.5 10.0 7.6 5.7 10.4 7.6 Innl. óverðtr. 5.7 5.6 6.3 7.9 8.3 6.6 5.9 5.2 6.2 5.5 4.6 5.3 5.9 2.5 F J Á R M Á L Veruleg umskipti hafa orðið á starfsumhverfi sjávarútvegs á yfirstandandi fiskveiðiári frá því í fyrra vegna mikils niðurskurðar afla- heimilda á milli ára. Er nú svo komið að úthlutaður þorskafli er aðeins brot þess er fékkst á Íslandsmiðum er best lét. Hinn mikli afli fyrstu eftirstríðsáranna var reyndar ekki sjálfbær, enda minnkaði hann ört er leið frá stríðslokum. Útfærsla landhelginnar Íslendingar voru reyndar ekki einir um hituna en urðu að deila afla miðanna með öðr- um þjóðum. Þó aðallega Bret- um og Þjóðverjum er tóku sinn skerf og gátu veitt allt upp undir landssteina áður en til útfærslu landhelginnar kom. Þótti mikið framfara- skref er flóum og fjörðum var lokað fyrir erlendum fiski- skipum þótt fiskveiðilögsagan hafi ekki verið færð út nema að litlu leyti. Útfærslan í tólf sjómílur þótti sýna stórhug og áræði en kostaði nokkra bar- áttu og aðlögum þeirra sem töldu sig eiga hér hefðbund- inn rétt. Enn var fært út í fimmtíu sjómílur og loks í tvöhundruð sjómílur. Athygl- isvert er að útfærsla landhelg- innar tengdist gjarnan átökum á stjórnmálasviðinu þar sem lofað var útfærslu að kosning- um loknum. Tók deilan oft á sig hinar fáránlegustu myndir þar sem því var lýst yfir af þeim sem töldu að hugmynd- ir að tvöhundruð mílna land- helgi og loforð um að að henni skyldi stefnt bæði í orði og á borði væru óraunhæfar þar eð slík landhelgi myndi ná langt upp á Grænlandsjök- ul. Ljóst hefði þó mátt vera að lögsaga eins ríkis getur ekki með góðu móti náð lengra en að miðlínu tveggja samliggj- andi ríkja. Hugmyndir um tvöhundruð mílna efnahags- lögsögu eiga sér langa sögu þótt ekki hafi þær notið form- legra viðurkenninga fyrr en nokkuð löngu eftir að þær voru settar fyrst fram. Þótt ýmis ríki hafi verið búin að taka sér að nafninu til slíka lögsögu með einhliða ákvörð- um, var hún ekki virt fyrr en hafréttarsáttmáli hafði verið samþykktur um slíkt með til- skildum meirihluta ríkja. Loks hefir verið talið álitamál hvort efnahagslögsaga umfram ákveðin mörk þjóni nokkrum tilgangi ef hluti hennar nær Kristjón Kolbeins, vi›skiptafræ› ingur, skrifar.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.