Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 40

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 40
40 var reyndar birt fyrir ári en hefir nú verið leiðrétt með til- liti til nýrra upplýsinga frá Hagstofu er tekur saman yfirlit efnahags og rekstrar at- vinnuveganna. Við mat ársins 2005 er stuðst við paraðan samanburð áranna 2004 og 2005 þar sem um sömu fyr- irtæki er að ræða bæði árin. Enn liggja nánast engar upp- lýsingar fyrir um eigna- og skuldastöðu um liðin áramót. Vextir hafa ávallt verið hitamál og oft kvartað yfir því að þeir væru of háir. Deila má um það hvort 10 ma. kr. raunvextir eða 5,7% af 218 ma. kr. skuld séu í raun mjög háir, séu þeir born- ir saman við vexti á almenn- um markaði svo sem nýja vexti húsnæðislána um þessar mundur sem ku nálgast 6%. Í fjórðu töflu er gerð til- raun til að meta skuldir út- vegs um mitt ár. Vekja aðrar skuldir nokkra athygli en við mat þeirra er stuðst við sögu- lega reynslu af hlut skulda ut- an meginhluta lánakerfis. Hér gætu verið einhverjar skuldir vegna innbyrðis viðskipta fyr- irtækja í greininni og skuldir við ýmsa byrgja svo sem vegna íss, veiðarfæra, skuldir við dráttarbrautir og ýmsa aðra eins og skattaskuldir við ríki og sveitarfélög auk ann- arra sem of langt yrði upp að telja. Þó er talið að hér sé er- Tafla 2 - Áætla›ar eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi árin 1986-2005 í milljör›um króna Eigi› fé Eignir Skuldir Hreint ver›l. Eiginfjár- Ár alls alls eigi› fé ’05 hlutfall 1986 42.3 36.8 5.5 16.7 13% 1987 68.2 45.8 22.4 55.6 33% 1988 85.9 70.6 15.3 31.7 18% 1989 103.0 88.0 15.0 25.8 15% 1990 102.4 87.1 15.3 24.4 15% 1991 112.9 93.9 19.0 28.1 17% 1992 110.6 94.4 16.2 23.6 15% 1993 116.8 101.8 15.0 21.2 13% 1994 116.5 95.6 20.9 29.1 18% 1995 122.0 93.6 28.4 39.0 23% 1996 156.7 116.1 40.6 54.5 26% 1997 167.6 123.5 44.1 58.1 26% 1998 182.7 139.7 43.0 55.6 24% 1999 219.6 160.3 59.3 73.2 27% 2000 217.1 165.2 51.9 62.7 24% 2001 246.9 186.9 60.0 71.0 24% 2002 234.1 161.0 73.1 79.8 31% 2003 255.0 179.1 76.0 81.1 30% 2004 298.9 208.9 90.0 93.8 30% 2005* 318.1 224.6 93.5 93.5 29% *Spá Tafla 3 - Raunvextir lána fjárfestingarlánasjó›a, bankakerfis og lánasjó›a ríkis ásamt vöxtum endurlána›s erlends lánsfjár og beinna erlendra lántaka sjávarútvegs í milljónum króna. Mi›a› er vi› lántökumyntir 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Gengistrygg›ir 2,784 3,241 3,250 3,402 3,837 5,082 5,860 6,447 7,162 6,409 4,239 3,791 4,630 8,623 Ver›trygg›ir 1,205 1,047 1,202 1,323 1,340 1,311 1,371 1,470 1,477 1,337 1,032 718 883 1,243 A›rir innlendir 648 553 588 770 1,061 1,151 879 1,251 1,188 1,384 862 868 1,087 865 Alls 4,637 4,841 5,040 5,495 6,238 7,543 8,111 9,168 9,826 9,131 6,133 5,377 6,599 10,731 Hlutfallsskipting 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Gengistrygg›ir 60.0% 66.9% 64.5% 61.9% 61.5% 67.4% 72.3% 70.3% 72.9% 70.2% 69.1% 70.5% 70.2% 80.4% Ver›trygg›ir 26.0% 21.6% 23.8% 24.1% 21.5% 17.4% 16.9% 16.0% 15.0% 14.6% 16.8% 13.3% 13.4% 11.6% A›rir innlendir 14.0% 11.4% 11.7% 14.0% 17.0% 15.3% 10.8% 13.6% 12.1% 15.2% 14.1% 16.1% 16.5% 8.1% Alls 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% Raunvextir % 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Gengistrygg›ir 4.6% 5.1% 5.2% 5.3% 5.3% 5.8% 5.8% 5.5% 5.4% 4.9% 3.6% 3.0% 3.5% 5.3% Ver›trygg›ir 7.9% 7.2% 7.7% 7.8% 8.0% 7.9% 7.8% 8.3% 9.0% 9.3% 10.0% 9.3% 7.1% 8.2% A›rir innlendir 13.5% 11.8% 11.9% 12.3% 13.3% 13.9% 11.2% 15.9% 13.0% 14.5% 9.7% 9.8% 12.2% 9.7% Alls 5.8% 5.9% 6.1% 6.2% 6.4% 6.7% 6.4% 6.4% 6.2% 5.9% 4.4% 3.8% 4.3% 5.7% Tafla 4 - Áætla›ar skuldir sjávarútvegs í júní ári› 2007 í milljónum króna Innlendar Erlendar Alls Innlánsstofnanir: Eigin útlán 20,926 212,284 233,211 þar af veiðar 9,957 115,722 125,678 þar af vinnsla 10,970 96,563 107,533 Beinar erlendar lántökur 0 1,612 1,612 Fjárfestingarlánasjóðir: 897 2,390 3,287 Þar af veiðar 833 2,324 3,156 Þar af vinnsla 65 66 131 Eignarleigur 125 823 948 Skuldir við meginhluta lánkerfis 21,948 217,109 239,057 Aðrar skuldir 65,000 65,000 Skuldir alls 86,948 217,109 304,057 F J Á R M Á L

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.