Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 41

Ægir - 01.08.2007, Blaðsíða 41
41 lendum skuldum gerð full skil. Eins og fram hefir komið áður er gerlegt að meta vexti með ýmsu móti. Líta má á þá sem hreina og beina nafn- vexti þar sem vextir verð- tryggðra lána eru metnir til nafnvaxta með því að bæta verðbótum við. Í meðfylgj- andi útreikningum er lagt mest upp úr raunvöxtum. Einn mælikvarðanna sem stuðst hefir verið við og er sýndur í fimmtu töflu eru vextir miðaðir við afurðaverð. Þykir hæft að líta til þess mælikvarða því vissulega skiptir geta fyrirtækjanna til að greiða vextina miklu máli. Þótt vextir virðist háir þarf ekki svo að vera ef hækkun afurðaverðs er e.t.v. meiri en nemur vaxtaprósentunni. Lækkandi afurðaverð leiðir til þess að vextir reiknaðir á mælikvarða þess lækka á sama hátt og ef gengi styrkist, lækka vextir erlendra lána séu þeir reiknaðir miðað við innlent verðlag. Kemur þetta skýrt fram ef borin eru saman árin 2005 og 2006. Myndirnar þarfnast varla nánari skýringa. Athyglisvert er þó að skoða vextina árið 2006 á annarri mynd. Geng- islækkun krónunnar veldur því að vextir ársins 2006 rey- nast mjög háir þegar þeir eru reiknaðir á innlendan mæli- kvarða vegna þess hversu þungt erlendu lánin vega í skuldum sjávarútvegsins. Þeg- ar vextir það árið eru reikn- aðir miðað við lántökumyntir reynast þeir 5,7% eins og bent hefir verið á hér að framan en ekki 22% eins og þegar þeir eru reiknaðir til innlendra kjara. Að lokum má nefna afurðaverðið og við- skiptakjörin. Ljóst er að í SDR hefir afurðaverð hækkað verulega en viðskiptakjara- vísitalan sýnir nokkuð aðra mynd en þá er afurðaverð reiknað í íslenskum krónum og borið saman við breyting- ar lánskjaravísitölu. Að þessu leyti voru árlok 2005 sjávarútvegi óhagstæð en síðan hefir verulegur bati átt sér stað. Hér er eingöngu fjallað um verð og vísitölur en ekki magn. Þar af leiðandi hefði magnaukning getað vegið upp slakann sem var í lok ársins 2005. Síðan má um það deila hvort lánskjaravísi- tala sé besti mælikvarði á gjöld útvegs. (Millifyrirsagnir eru blaðs- ins) Mynd 3 - Vi›skiptavísitala sjávarafur›a árin 1984 til 2006 Mynd 4. Ver›vísitala sjávarafur›a í SDR árin 1984 til 2006 Tafla 5 - Samanbur›ur á raunvöxtum sjávarútvegs m.v. lánskjaravísitölu og afur›aver› árin 1993 til 2006 Bankar 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Miðað við lánskjv. 16.4% 7.4% 6.3% 5.9% 8.2% 7.4% 4.7% 13.5% 14.8% -4.3% 2.9% -6.2% -3.9% 22.2% Miðað við afurðav. 18.3% 3.1% 3.4% 10.8% 7.3% -3.5% 11.4% 7.4% 2.4% 12.3% 13.7% -0.2% 1.7% 10.1% Fjárfestingarlsj. Miðað við lánskjv. 17.4% 6.6% 3.6% 3.0% 5.4% 6.2% 3.6% 12.7% 10.4% -0.8% 3.6% -1.8% -1.5% 16.6% Miðað við afurðav. 19.3% 2.3% 0.6% 7.7% 4.6% -4.6% 10.3% 6.7% -1.6% 16.4% 14.5% 4.5% 10.0% -4.9% Lánasjóðir ríkis Miðað við lánskjv. 9.7% 5.6% 4.8% 4.6% 5.8% 5.7% 4.8% 8.3% 7.9% -0.2% 3.5% 1.1% 1.8% 0.0% Miðað við afurðav. 11.5% 1.3% 1.9% 9.4% 5.0% -5.0% 11.5% 2.5% -3.8% 17.1% 14.4% 7.5% 7.7% -9.9% Alls Miðað við lánskjv. 15.9% 6.9% 5.1% 4.8% 7.1% 6.9% 4.4% 13.2% 14.4% -4.0% 2.9% -6.0% -3.8% 6.5% Miðað við afurðav. 17.8% 2.6% 2.2% 9.6% 6.2% -3.9% 11.2% 7.1% 2.0% 12.6% 13.8% 0.0% 2.0% 9.8% F J Á R M Á L 80,0 85,0 90,0 95,0 100,0 105,0 110,0 115,0 120,0 125,0 84 ;1 84 ;4 85 ;3 86 ;2 87 ;1 87 ;4 88 ;3 89 ;2 90 ;1 90 ;4 91 ;3 92 ;2 93 ;1 93 ;4 94 ;3 95 ;2 96 ;1 96 ;4 97 ;3 98 ;1 99 ;1 99 ;4 00 ;3 01 ;2 02 ;1 02 ;4 03 ;3 04 ;2 05 ;1 05 ;4 03 ;6 Ársfjórðungur Ví si ta la 60,0 70,0 80,0 90,0 100,0 110,0 120,0 130,0 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.