Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 15
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 9 gerist umsvifamikill og víðförull kaupsýslumaður. Hefst þá stórbrotnasti kaflinn i æfi hans, sem er sizt kunn- ur almenningi, og ef til vill fáum eða engum kunnur til hlitar. Fóru þá miklar sögur af umsýslu lians og yfirburðum i viðskiptum. Það þótti sýnt, að hann lcynni manna bezt skil á fésýslubrögðum samtiðar sinnar. Hann kastaði teningum sínum til hins hæsta spils. Hon- um virtist það leikur að draga burst úr nefi fésjúkri og prettvísri samtíð meðal erlendra fésýslumanna. Hins- vegar virtist hann gjalda fjármunum fyrirlitningu sína, jafnskjótt og hann hafði þá handa milli, því hann só- aði á tvær liendur. Þannig varð Einar ýmist stórauð- ugur maður eða févana. Hann eignast glæsidrauma um ónumdar auðlindir fslands, mátt fossanna, auðæfi hafs- ins. Hann festir kaup á fossaréttindum, eignast jarðir og aðstöðuréttindi. En draumarnir koma og fara; hann sleppir jafnhraðan tökum og hverfur til síns innra manns, inn í musteri skáldskaparins, þar sem hann krýpur á kné frammi fyrir guðdómi æðstu listar og dýpstu speki, meðan tregi vökulífsins liður honum gegnum hjarta. Eftir því sem líður á æfi Einars Benediktssonar ger- ist líf hans stórfelldara um átök, og að því er virðist stórhrotnara um öfgar og misfarir. Þau hjón slíta sam- vistum. Heimilislíf hans hefur verið á reiki vegna um- svifa hans og ferðalaga og rofnar loks með öllu. — Líf hans verður að nokkru háð hefðbundnum venjum kaup- sýslumanna um mikla umgengni við Bacchus. Þó háir það ekki störfum hans og afköstum, eins og liann kaus sér þau allt fram á síðasta áratug æfi hans. En þar kemur, að orka hans lætur undan síga, og hann legg- ur niður störf, þrotinn að heilsu, nokkrum árum fyrr en æfi hans lýkur. Þessi er útsýnin um hinn ytri svip í lífi og æfikjör- um Einars Benediktssonar. Af henni verður nokkuð ráðið um afburði hans og sérlyndi. En af snöggri út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.