Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 26
20 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ista að beita aldrei öðru agni i baráttunni en því sem binn fáfróðasti og lakast innrætti getur ginið við. Þannig eiga afturhaldsflokkarnir allt sitt undir þvi að nóg sé til af heimskum og ómenntuðum lýð: þeir heimsku eru hið sjálfsagða fylgilið síns eigin böðuls, sífelldlega tilbúnir að láta háværasta öskurapann teyma sig, jafnvel út í rauðan dauðann. Hitt er erindrekum afturhaldsaflanna jafnljóst, að eftir því sem upplýsing þjóðar er meiri, þeim mun gleggri er skilningur hennar á eðli arðráns og stétta- munar, þeim mun ákveðnari andúðin gegn auðvaldsyfir- drottnun og einræðisviðleitni: i slíku þjóðfélagi er hver almennur maður vitandi síns eigin manngildis og hefur ekki náttúru til að láta neinn drottnara hafa sig að ginn- ingarfífli, menntunin eykur ekki síður manngildishug- sjón og sjálfsvirðingu fjöldans en einstaklingsins. Mennta- menn nútímans eru, livar í flokki sem þeir telja sig, sjálf- sagðir bandamenn upplýstrar alþýðu, þola ekki að vera þý og bitbein heimskra, siðspilltra og villimannlegra afla, en álíta samvinnu í mannlegum viðskiptum og sameign mannanna um öll andleg verðmæti, eigi síður en hagræn, gi-undvöll náttúrlegs þjóðskipulags siðaðra manna. Það getur nefnilega ekki bjá því farið að upplýsingin kenni manninum, livaða flokki og hvaða stélt sem liann til- heyrir, að „kapítalisminn er í eðli sínu ekki annað en inn- brotsþjófnaður löghelgaður af hjátrú“, svo ég noti orð Lancelots Hogbens, hins ágæta brezka vísindamanns (höf- undar að Mathematics for tlie million og Science for tbe citizen, tveim heimsfrægum bókum). 3. Sagan kann þess mörg dæmi hvernig farið hefur í lönd- um þar sem lieimskt og harðúðugt einræði sat að völdum yfir lífsbjargafárri og óupplýstri þjóð, íþyngdi henni með sköttum og skyldum, meinaði henni allt frelsi til að lifa lífi manna, ofsótti andans menn og skáld, refsaði fólki f>TÍr náttúrlegustu lífshræringar þess og frelsistjáningar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.