Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 54
■48 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR borgarastéttin sig úr lögum við liið gamla stjórnarfar, andlega, siðferðislega og heimsskoðunarlega. Þótt hin franska heimspeki 18. aldar sé mjög sund- urleit í einstökuin atriðum og i lienni kenni margra grasa, þá er þó eitt sameiginlegt með öllum greinum liennar: mannúðin, virðingin fyrir manninum sem kyn- bornum einstaklingi, hvort sem liann er karls sonur eða jarls. í pólitiskum efnum var lieimspekin konungs- sinnuð um langt skeið, en konungshugsjón hennar var hið upplýsta einveldi, er staðfesti tilverurétt sinn með móðurlegri umönnun fyrir lieill hvers einasta þegns. Voltaire er glæsilegasti fulltrúi þessarar stefnu, unnandi ln'nnar skíru, skjmsamlegu hugsunar og álirifaríkur andmælandi hindurvitna í trú og ruddaskapar í rétt- arfari. En heimspekin var ekki eingöngu formælandi endurbætts einveldis. Rousseau flytur í þjóðfélagssátt- málanum kenningar, sem siðar verða uppistaðan í lýð- ræðis- og lýðveldishreyfingu byltingarinnar. Heimspek- ingurinn Condorcet skrifar í persónulegum raunum og ofsóknum á hátindi byltingarinnar Um framþróun mannsandans, og er sannfærður um, að þeir iímar komi, er sólin skíni eingöngu á frjálsa menn, en harðstjórar og þrælar, prestarnir og hin heimsku og glæpsamlegu þý þeirra lifi eingöngu í annálum sögunnar og á sviði leikhúsanna. Franska Alfræðiorðabókin, sem kom út á árunum 1751—1776 undir ritstjórn þeirra d’Alemberts og Dide- rots, er hinn mikli minnisvarði, er hin borgaralega lieimspeki Frakklands hefur reist sér og sinni öld. Hún átti að bera mannsandanum vitni um það, hve langt hafði verið náð á þroskabraut mannanna og hvers mátti vænta, ef frelsið og skynsemin mættu ráða og náttúru- réttindi mannanna fengi að njóta sin. Trúin á ótak- markaða framþróun mannkynsins hefur aldrei verið túlkuð með svo innfjálgu ofstæki, sem í ritum frönsku heimspekinnar. Efahyggin öld hins borgaralega þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.