Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 3
TIMARIT MÁLS OG MEMING4R RITSTJÓRAR: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Nóv. 1950 11. árgangnr 3. Iicíti Málfrœðilefiur ráðunautur handa dagblöðuni Sú undarlega öfiigþróun er að gerast í íslensku, að til þess að rita málið veljast nú helstil margir menn sem virðast ekki geta verið öllu ver fallnir til nokkurs ann- ars starfa, algeingt að mönnum sem fást við bókmentastörf og blaðamensku sé ósýnna um að koma fyrir sig orði í rituðu máli en sjómönnum, bændum eða kaup- mönnum og öðrum sem aldrei hefur til hugar komið að þeir væru rithöfundar. Það er athyglisvert að ýmsir telja sig menn til að keppa um verðlaun fyrir bókmenta- afrek þó þeir séu sýnilega lakar pennafærir en almenníngur. Lángtof margt þýddra bóka á síðasta áratugi eru málleysubókmentir, túngutak þeirra einhversstaðar á landamærum íslensku og annarra túngna, oft miðjavegu milli íslensku og dönsku, þetta er eitthvert mál sem á heima útí hafsauga, í Geirfuglaskeri eða Eldey. Altof oft finst það á að þeir sem fást við að rita málið hafa ekki lært það, heldur eru að reyna að búa það til við skrifborð sitt. Menn sitja með sveittan skalla að smíða undarleg orð og orðatiltæki um hluti sem hafa átt góð og gild heiti á íslandi frá ómunatíð; ég hef vitað mann vera að basla við að smíða orð um sæti, og tókst eft- ir lánga mæðu að finna upp orðið setgagn. Of margir blaðamenn og þýðendur virðast halda að íslenska sé einhverskonar esperantó, sem sé nýfarið að tíðka, og liggi nú líf við að smíða þessu únga ófullburða máli sem mest af orðum og orða- tiltækjum. Iðulega rugla menn sainan orðatiltækjum fornum, eða kunna þau ekki heil, eða hafa þau skakt eða nota þau öfugt, hitta ekki á að nota forsetníngar með réttum föllum, rángbeygja algeing orð eða þekkja ekki vanalegar beygíngarmynd- ir þeirra, og setja svo einhverja getgátu frá sjálfum sér í staðinn, rétt einsog út- lendíngur væri að basla við að tjá sig í ókunnu landi. Þessu næst furðar okkur blaðalesendur, og þá sem eru svo óhamíngjusamir að verða að lesa upp og ofan þýðíngar síðustu ára, hvílíkt ótrúlegt mor af dönskuslettum er aftur farið að verða í rituðum nútímastíl íslenskum. Farið að verða, mun nú einhver endurtaka hissa. Væri ekki trúlegra að farið væri að styttast í dönskuslettunum á öld þegar við höf- um ekki leingur meiri teingsl við dani en aðrar þjóðir ýmsar, og dönsk mentun er hætt að sitja hér í fyrirrúmi? En það er nú einmitt verkurinn: vaxandi vankunn- átta okkar í dönsku veldur því að við vitum ekki alténd leingur hvað er dönsku- sletta og hvað íslenska. Islenskir mentamenn og rithöfundar á öldinni sem leið Tímarit Máls og menningar, 3. h, 1950 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.