Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Qupperneq 8
166 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tóni): Já hann greyið, það var ekki hægt að komast hjá því að setja honum stein, hann var nefnilega staðinn að því að vera að stela eggjum á hvítasunnumorgun þegar hann hrapaði og dó. H. K. L. Handritamálið Eftiii lýðveldisstofnunina var af hálfu Dana og Islendinga skipuð nefnd til að semja um nokkur óútkljáð málefni þeirra í milli. Nefndin kom fyrst saman í Kaup- mannahöfn 1945 óg næsta skipti til funda í Reykjavík 1946. Það mál sem íslenzka nefndin har heitast fyrir brjósti var endurheimt handrita og listmuna úr dönskum söfnum. I fundalok 1946 var enn ósamið um ýmis mikilvæg mál, þ. á m. handritin, en síðan hefur nefndin ekki verið kölluð saman. Um handritamálið var bókað eft- irfarandi á síðasta fundi nefndarinnar 9. sept.: „Islenzka nefndin hefur lagt ríka áherzlu á óskir Islendinga um að hin íslenzku handrit í Danmörku verði afhent Islandi og við samningaumleitanirnar hefur hún rökstutt þær óskir með nýjum greinargerðum varðandi mál þetta. Danska nefndin, sem skort hefur heimild til að semja um málið, mun flytja ríkisstjórn sinni óskir og skoðanir Islendinga til nánari íhugunar.“ Ekki löngu síðar tók danska stjórnin það ráð að leggja handritamálið í nefnd danskra fræðimanna. Þessi nefnd hefur setið á rökstólum árum saman án þess enn að skila áliti, og enginn eftirrekstur verið frá íslendingum, heldur líkt og þegjandi samkomulag um að bíða eftir niðurstöðum nefndarinnar og gefa Dönum tóm til að átta sig. Það er ekki fyrr en í sumar að hræring kemst aftur á málið eftir að Stephan Hurwitz, prófessor í lögum við Hafnarháskóla, kom heim úr ís- Iandsför og ritaði grein í Politiken þar sem liann studdi óskir fslendinga í handritamálinu. Litlu síðar birti Ekstrabladet viðtal við Sigurð Nordal prófessor og ritaði hann síðan grein um málið í Nationaltidende (útdráttur úr henni hefur komið í blöðunt og útvarpi og greinin í heilu lagi í Lesbók Mgbl. 15. okt.). Þótt- ust þá fræðimennirnir dönsku er standa fastast móti kröfum íslendinga ekki geta látið við svo búið sitja og reið Jobannes Bröndsted, prófessor í fornfræði, á vaðið og ritaði tvær kjallaragreinar í Politiken og ver þar það sjónarmið að handritin séu til vísindanotkunar betur komin f Danmörku og í öðru lagi réttmæt eign Dana. I tilefni af þessu ritaði Jón prófessor Helgason grein þá sem birtist hér í tímarit- inu, þýdd úr Politiken. Sýnir hann þar með rökum hve handritin séu í raun réttri illa sett í Danmörku og nauðalitlu fé varið til útgáfu eftir þeim. Hann tekur fram að ísland eitt sér fært um að leggja fram það starfslið sem á þarf að halda til rannsókna á handritunum og telur eitt mikilvægasta atriði málsins hve mikil útlát Islendingar séu fúsir að taka á sig ef safnið yrði flutt til Reykjavíkur, en segir um leið að um það hafi ekkert spurzt. Ut af þessum orðum Jóns tel ég rétt að rifja upp að sumarið 1946 áður en dansk-íslenzka samninganefndin kom saman til funda hið síðara skipti rituðu þrír prófessorar í íslenzkudeild, rektor háskólans, Framh. á 300. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.