Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 12
BJÖRN ÞORSTEINSSON: Jón biskup Arason og siðaskiptin á Nörðurlöndum T ímamót Fyrri hluti 16. aldar er einhver mesti ólgutími, sem gengið hefur yfir Vesturlönd. Þá er sem allt leiki á reiðiskjálfi. Byltingar og stórvelda- stríð geisa á blóðvöllum álfunnar, menn breyta um lifnaðarháttu, trú og siðgæðishugmyndir, og veröldin sjálf tekur rneira að segja stakka- skiptum. Lærðir menn höfðu að vísu vitað allt frá því í fornöld, að jörðin er hnöttur eða böllótt, eins og íslenzkir stjarnfræðingar orða það á 12. öld. Þeir fróðu menn reiknuðu út, að það mundi taka sig um 180 daga að sigla kringum jörðina í sæmilegum byr, Þrátt fyrir þessa get- speki íslendinga og annarra Evrópuþjóða þekktu þær ekki nema lítinn hluta af yfirborði hennar. Heimur Vesturlandabúa stækkaði því skyndi- lega, er þeir fundu tvær nýjar heimsálfur, siglingaleiðina suður fyrir Afríku og hugdjörfum sæförum tókst að sigla allt í kringum hnöttinn. í þessu hafróti breytinga og byltinga á fyrra hluta aldarinnar segjum við, að nýtt tímabil hefjist í sögu mannkynsins, nýja öldin gengur í garð og er allgustmikil þegar í upphafi. Fyrsta skeið nýju aldarinnar er venjulega kennt við landafundi og siðabót eða siðaskipti í sögu Ev- rópu, þar eð Vesturlandabúar heyja látlausar orðasennur og hildarleiki um trúmál á þessu tímabili. Þessar trúarbragðadeilur voru hin stór- pólitísku átök þess tíma milli auðvalds og lénsskipulags, konungsvalds og kirkjuvalds, bænda og landeigenda, verkamanna og atvinnurek- enda, og allir þessir aðilar stóðu með biblíuna í höndunum og játuðu sérstaka trú. En upp úr öllurn guðfræðistælunum reis smám saman pólitísk flokkaskipting, sem einkennt hefur borgaralegt þjóðfélag. Siðskiptin eiga upptök sín í Þýzkalandi, eins og kunnugt er. Þjóðfé- lagsþróun undangenginna alda var hægari þar en í öðrum vestlægum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.