Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 52
ÓLAFUR JÓH. SIGURÐSSON: Hvolpur ÞÁTTUR ÚR VASABÓK 1 Ég er staddur í sumarbústað við túnjaðar hjá bláu stöðuvatni. Tún- ið er allt gullið fyrir sóleyjum og fíflum og ljóst fyrir hrafnaklukku, en neðarlega á því, röska tuttugu faðma frá vatninu, stendur gamall bær með vallgróin þök og tvær vingjarnlegar burstir. Ef mér verður litið út um gluggann sé ég nokkra veiðimenn á bátum skannnt frá landi, þeir róa ýmist um vatnið með spæni í eftirdragi eða liggj a við stjóra og dorga í mestu makindum, kasta flugu, þræða ánamaðka á öngla og totta pípur sínar. Sannast að segja hef ég hálfgerða skömm á þeim og forðast því eins og heitan eldinn að líta út um gluggann. Auðvitað veiða þeir ekki neitt, í mesta lagi einhverja titti, hugsa ég og fer háðu- legum orðum um þessa iðjuleysingja sem spóka sig þarna í sólskininu og reyna að ginna saklausar bleikjur á agn. Hvílík dægradvöl! Ég hef borið veiðistöngina mína út í skúr og breitt ofan á hana poka, látið flugnahylkið mitt á afvikinn stað, falið fyrir mér hjól og línu, stungið girni og spónum í tóma reyktóbaksdós bak við stól úti í horni. Ég ætti nú ekki annað eftir en fara að sólunda þessum dýrmætu dögum á sama hátt og slæpingjarnir þarna úti á vatni, sem hafa sennilega aldrei hugsað um vandamál nútímans stundinni lengur, hvað þá heldur reynt að brjóta þau til mergjar. Ég er sannfærður um að þeir fá ekki bröndu, verða ekki einu sinni varir. Vandamál nútímans — já, ég er hingað kominn til að vinna sérstakt verk, sem ég hef búið mig undir lengi. Ég veit ekki betur en ég hafi lesið með harmkvælum nokkrar erlendar fræðibækur og skrifað hjá mér fjölmargar athugasemdir varðandi efni þeirra til að verða fær um að vinna þetta verk. í stuttu máli: ég er hingað kominn til að semja sögu um pilt og stúlku, áhrifaríka smásögu, grundvallaða á nýjustu \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.