Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 58
216 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menn eins og lærisveinarnir forðum, bjóSa mér tóbak í pípu og sýna mér veiSarfæri sín. Einn segir: Ég fékk urriSann á spón, hina veiddi ég á fluguna þá arna. Annar segir: Ég missti þennan líka litla dólpung, ég var búinn aS draga hann aS borSstokknum þegar hann losnaSi. Sá þriSji kann ekki aS kasta flugu og hefur ekki heldur misst neinn stór- fisk, — aftur á móti skvetti sér einhver furSulegur bolti rétt viS bát- inn hans, þaS var eins og steini væri kastaS, ég hrökk viS, segir hann og tekst allur á loft, hann hefur áreiSanlega veriS tuttugu pund! Þegar ég kveS þá og geng heimleiSis er ég mjög tekinn aS hallast aS þeirri skoSun, aS þaS mundi ekki á neinn hátt standa ritstörfum mínum fyrir þrifum, þó aS ég léti þaS eftir mér aS dorga öSruhverju þessa fáu daga sem ég verS hér í sumarbústaSnum. 2 Morguninn eftir fer ég snemma á fætur og hita mér tevatn. ÞaS er stillilogn og skafheiSur himinn, sólskiniS flæSir inn um gluggann, han- inn galar í sífellu. Aldrei er suSan eins lengi aS koma upp í katlinum og á morgnana. Ég fer aS velta fyrir mér tveimur orSum meSan ég híS þess aS vatniS hitni: Vandamál nútímans — hef ég ekki falliS í þá freistni aS einblína á afleiSingar, en gleyma orsökum? Allskonar bögu- bósar og loddarar eru sýknt og heilagt aS staglast á vandamálum nú- tímans, lítandi upp til hæSa meS spekingssvip og gasprandi um vonzku og spillingu mannkynsins. Jafnvel auSkýfingarnir, sem hafa tvívegis á þessari öld sprengt undan okkur þann lífsgrundvöll sem viS stóSum á, flytja nú langar og grimmilegar ræSur um vandamál nútímans, trúleysi fólksins, siSleysi þess og virSingarleysi fyrir fornum dyggSum, — ætli viS neySumst ekki til aS kasta á ykkur sprengju í þriSja sinn, margfalt öflugri en áSur, gereySingarsprengju úrþvættin ykkar, svo aS bankar og kauphallir megi dafna í friSi. Og þúsundir meykerlinga taka undir og fjasa grátklökkar um æskulýS á villigötum. Og slóttugir gáfumenn sjá sér leik á borSi aS hagnast á angist okkar og bölsýni meSan viS erum enn á lífi. Einu sinni bjó í Kaupmannahöfn sérlyndur einstæS- ingur, Sören Kierkegaard aS nafni. Hann glímdi viS sjálfan sig og heiminn, GuS og Hegel, skrifaSi undarlegar bækur og dó. SíSan segja danir: Det var Sörens! í París býr rithöfundur nokkur sem drekkur heitt rauSvín á vetrarkvöldum og semur sögur og leikrit um vandamál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.