Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 73
HARMKÍMIN ÞJÓÐ 231 gömul kona, amma barnanna. Einn nágrannanna er sendur til aS segja bónda harmtíðindin. — Bónda varð mjög um fréttina, sem vænta mátti, og brast í grát. Þá sagði sendiboðinn: ,Mikill pauri! Eg hefði ekki átt að segja þér þetta‘.“ Þannig hljóðaði saga gömlu konunnar að efni til. En þótt syni henn- ar dytti vart annað í hug en að þetta væri hrein þjóðsaga, þá fór hann nú samt að blaða, og árangurinn af leitinni varð sá sem áður getur. Þessi harmþrungni atburður liafði átt sér stað, var aðeins 5 aldarfjórð- unga gamall, en átti ekki nein tengsl við söguþekkingu nútímans nema einn talshátt, sem aðeins ein gömul kona hefur, svo að vitað sé, tekið sér í munn í tíð núlifandi íslendinga. Og það er ekki um að villast, að ef tíðindamaður þessara miklu atburða hefði ekki brugðizt svona skringilega aumingjalega við þeirn vanda að bera sorgartíðindi til nán- ustu aöstandenda, þá hefði hvorki ég né aörir Hornfirðingar haft hug- mynd um, að svona stórkostlegur atburður hefði átt sér stað í sveit okkar á síöastliöinni öld. Þá dettur mér í hug sagan hennar Guörúnar ömmu minnar. Þau hjónin búa að Viöborði með stóran barnahóp, yngsta barnið aðeins 8 ára, en hin elztu komin um og yfir tvítugsaldur. Þá ber það við eitt haustið, að elzti sonur þeirra ferst niöur um ís. Um áramótin lézt annar sonur þeirra á sóttarsæng, og í febrúar um veturinn finnst lík afa míns á eyri í Hornafjarðarfljótum. Svo virðist sem þetta ætti að vera alveg nægileg lífsreynsla á bak einnar konu, til þess að vitneskja um þessa atburði fylgdi afkomendum hennar um nokkra ættliði. En þess er ég fullviss, að ekki hefði ég haft hugmynd um þessa reynslu í lífi ömmu minnar, ef ég hefði aldrei heyrt orðtakið: „En hann Bjarni í Viöborðsseli að missa tarfinn.” En þannig er þetta tengt, að næsta vor eftir hinn umrædda vetur gerir mág- ur ömmu minnar sér ferð til að heimsækja hana. Hann kemur við á næsta bæ, Viðborösseli, og sækir þar svo illa að, að Bjarni bóndi þar er nýbúinn að missa þarfanautiö sitt og ber sig að vonum illa yfir miss- inum. Þegar að Viðborði kemur, vottar mágur ömmu minnar henni samúð sína með þessum orðum: „Mikið er guð búinn að reyna þig í vetur.“ En hann hefur ekki fyrr sleppt orðinu en hann bætir við: „En hann Bjarni í Viðborösseli að missa tarfinn!11 Ef einhver vildi spyrja mig, hver hefði sagt mér þessa sögu, þá gæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.