Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 86
Sigurför Stokkhólmsávarpsins Nœsta heimsfriðarþing í Englandi 13.—19. nóv. 1950 í síðasta hefti var skýrt allýtarlega frá heimsfriðarhreyfingunni og birt stokk- hólmsávarpið sem frægt er orðið. Aldrei í sögu veraldar hefur mannkynið sýnt frið- arvilja sinn jafn eindregið sem með undirskrift þessa ávarps. Þegar þessar línur eru ritaðar berast fregnir um að 400 miljónir manna hafi undirritað það: sextán milj. Itala, 13 milj. á Frakklandi, 18 milj. Pólverja, 2'/2 milj. í Bandaríkjunum, 115 milj. í Ráðstjórnarlýðveldunum, 730 þús. í Finnlandi, 3]/2 milj. Japana, 20*4 milj. í Þýzkalandi, 2 milj. í Brasilíu, 156 milj. í Kína osfrv. Sýna tölur þessar hver sigur- för stokkhólmsávarpsins er orðin. En jafnframt hefur komið annað í ljós. Stokkhólmsávarpið hefur orðið banda- ríkjablökkinni sem lifir fyrir styrjöld og framleiðslu morðvopna slíkur þyrnir í holdi að málpípur hennar hafa ætlað að tryllast og sýnir ekkert betur hve þetta einfalda friðarávarp hefur hitt beint í mark. Hatrið sem það hefur vakið í herbúðum auðdrottna er hezt til vitnis um að þeir skilja glöggt að undirskrift ávarpsins og friðarvilji sá og friðartrú sem það vekur með þjóðunum leggur hindrun í veg fyrir strfðsáætlun þeirra, en þá er komið við hjartað í þeim. Hin alþjóðlega friðarhreyfing sem eflzt hefur með sigurför stokkhólmsávarpsins boðar nú til II. heimsfriðarþings í Sheffield á Englandi 13.—19. nóv. Á þing þetta streyma nú fulltrúar alstaðar að úr heiminum, m. a. þrír frá íslandi, Þórbergur Þórðarson, séra Guðmundur Helgason og Jónas Árnason. Þingið mun stíga ný mikilvæg skref í friðarbaráttunni og setja heimsfriðarhreyfingunni ný verkefni, svo sem fram kemur í ályktun þeirri sem hér fer á eftir og samþykkt var á fundi fram- kvæmdanefndarinnar til undirbúnings þinginu í Prag 10. ágúst s.l. Kr. E. A. Hundruð milljóna karla og kvenna hafa þegar fylkt liði um Stokkhólmsávarpið, og sífellt bætast fleiri í hópinn. í nafni þessara hundraða milljóna karla og kvenna, boðar framkvæmdanefnd alþjóðafriðarhreyfingarinnar til II. heimsfriðar- þings, sem háð verður á Bretlandi dagana 13. til 19. nóvember. Hin alvarlega breyting sem nýlega hefur orðið til hins verra í alþjóðamálum og felur í sér beina ógnun við heimsfriðinn, leggur öllum friðarunnandi mönnum nýjar skyldur á herðar og fær þeim ný verkefni enn mikilvægari en nokkru sinni. Verjendur friðarins halda áfram haráttu sinni fyrir banni á kjarnorkuvopnum, auk þess sem rætt verður um almenna afvopnun, háða eftirliti, en aukinn vígbún- aður hefur fært stríðshættuna nær og lagt þjóðunum þungar byrðar á herðar. Verjendur friðarins tjá sig andvíga árásum, hvar sem þær eru gerðar og for- dæma vopnaða, erlenda íhlutun um innanríkismál þjóða. Þeir krefjast þess að slíkum innrásum verði hætt, hvar sem þær eiga sér stað. Verjendur friðarins fagna framkomnum tillögum til friðar í Kóreu og styðja þær, en stríðið þar stofnar heimsfriðinum í mesta voða. Þeir víta harðlega hinar stórfelldu sprengjuárásir sem beitt er gegn friðsömum borgurum. Verjendur frið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.