Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 93
TVÆR NÆTUR 251 sinni til, þaS dunkar aftur. — Það er morð, þetta hérna, kunningi, og á svo að vera! Nú liggur hann sem dauður væri, blóð rennur úr nösum hans. Oli sparkar í hann með stígvélahælnum og fer. Leiðin heim liggur eins og í dagsljósi, sveigir til vesturs út úr daln- um og teygist endalaust inn í nóttina, löng eins og ævikvöl. Og til beggja handa húka bæirnir og glápa út í loftið blindum augum, óvit- andi um að nokkuð hafi skeð. Einhvers staðar uppi í hlíðinni gaggar tófa, situr þar og hvæsir og flissar að einu eða öðru, ánægð með sjálfa sig og illfús í garð náungans.--- Öldungurinn lyftir höfðinu frá koddanum og horfir yfir rúmgaflinn. Hann amrar þreytulega: — Náðu í byssuna, Hans------og skjóttu tófuna — — ófétið! Presturinn er kominn. Hann hefur staðið við rúmstokkinn og beðið, meðan karlinn lá og umraði og vissi ekki af sér. Nú heilsar hann og spyr Öla, hvernig líðanin sé. Hitt fólkið gengur út úr stofunni. —■ Er það hann Ivar? — — Þú getur farið þína leið.--------Eg iðr- ast ekki! Presturinn segir til sín. Þá slaknar á öllum dráttum í andliti sjúkl- ingsins, eins og andlitið þiðni upp. Hann býst til að segja eitthvað, en er sofnaður fyrr en varir. Eftir nokkrar mínútur vaknar hann, þekkir prestinn og kinkar kolli. Svo opnast varirnar með ofurlitlum þurrum smelli, aftur býst hann til segja eitthvað, en það er eins og hann geti ekki hamið tunguna í munni sér. Presturinn spyr, hvort hann hafi ekki eitthvað að játa áður en hann skilur við — kannski eitthvað, sem hvílir þungt á sálu hans. Hann liggur og kjamsar þurrum munni; svo tekur hann á þeim veiku kröftum, sem hann á eftir, glennir upp skjáina og segir: — Það var ég, sem--------barði hann til óbóta--------hann ívar Brúdal. Presturinn mælir fram þau huggunarorð, sem honum eru tiltæk, tek- ur í hönd gamla mannsins og segist eiga að skila kveðju frá drottni allsherjar um að þetta sé fyrirgefið og gleymt. Óli lætur sér það vel líka. — En hefur hann sjálfur beðið drottin fyrirgefningar? vill prest- urinn fá að vita. — Það vantaði nú bara! Nei. — Já, en það ætti hann nú samt að gera. Langaði hann ekki til þess? Héldi hann ekki, að dauð- inn yrði léttbærari með því móti? — Hann ætti nú ekki annað eftir!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.