Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 102
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR höfðu fengið í hendur málfræði- og orðabækur ásamt öðrum hjálpar- gögnum, að aðrir gátu tekið þátt í útgáfustarfinu svo að notum kæmi, en Islendingar stóðu eðlilega betur að vígi og standa enn vegna kunn- áttu sinnar í tungunni. Það liggur í augum uppi að sú kunnátta skiptir öllu máli þegar lesa þarf staði þar sem letrið er máð og dökknað, en slíkir staðir eru því miður næsta algengir í íslenzkum skinnbókum. En kunnáttu í tungunni er líka hægt að afla sér með námi og ástund- un, og einstaka vísindamenn sem ekki voru íslenzkir hafa leyst af hendi mikilvæg útgáfustörf, einkum á síðari hluta 19. aldar og í upphafi þess- arar aldar. Síðastur þeirra var Daninn Kr. Kálund, sem dó 1919. Síðan hann leið liafa nauðafáir erlendir fræðimenn unnið að útgáfu íslenzkra rita eftir handritum. Á þessu tímabili hefur ekki birzt nein útgáfa sem danskur málfræðingur hefur séð um. Þetta áhugaleysi er ekki sérstaklega danskt. I Stokkhólmi er varð- veitt mikilvægt safn íslenzkra handrita, en í sambandi við það hafa ekki heldur komið út sænskar útgáfur eða rannsóknir. Ég hef hér fyrir framan mig yfirlit um það sem birzt hefur á árun- um 1930—50 af útgáfum sem gerðar eru eftir íslenzkum handritum í Árnasafni. Yfirlitið tekur aðeins til þeirra rita sem gefin eru út eftir handritunum sjálfum, aftur á móti ekki til hinna sem styðjast við aðrar útgáfur, en mikill fjöldi þeirra hefur verið gefinn út á íslandi; eins er gengið fram hjá algerlega vélrænum ljósprentuðum útgáfum sem eiga tilvist sína að þakka tækni en ekki vísindum. Á skránni eru 40 rit. Af þessum 40 útgáfum hafa Islendingar séð um 35, um eina Norðmaður og íslendingur í félagi, eina Norðmaður, tvær Englendingar, eina Hollendingur. Sé ekki aðeins litið á fjölda ritanna, heldur fyrirferð þeirra og blað- síðufjölda, verður skerfur Islendinga að tiltölu ennþá þyngri á met- unum. Hvað verður þá eftir af þeirri röksemd að handritin séu bezt komin í Kaupmannahöfn vegna alþjóðlegra vísinda? * Nú munu menn bregða mér um það að ég hafi hér að framan sleppt mikilsvarðandi atriði í málinu, sem sé því, að einstaka íslenzkir fræði- menn hafi setið í embættum í Kaupmannahöfn og haft þar tækifæri til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.