Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 103
ÁRNASAFN OG VÍSINDIN 261 að sinna vísindum sínum, enn fremur að margar af útgáfunum sem nefndar voru hafi verið kostaðar af dönsku fé. Því sé ekki hægt að neita allri hlutdeild Danmerkur í þeim. Þetta er algerlega rétt. Vegna ríkissambandsins voru áður fyrr þó nokkur skilyrði fyrir íslenzka fræðimenn til þess að setjast að hér í landi við sömu kjör og Danir. En þessi skilyrði eru ekki lengur til. Nú er að- eins einn eftir skilinn, og íslenzkir fræðimenn eiga sér enga framtíð í Kaupmannahöfn. Það eru því allar horfur á að Arnasafn verði aðal- lega notað framvegis með því að ljá handritin til Islands; þau verða á stöðugu flakki fram og aftur yfir hafið. Það er líka rétt að dönsk félög eða danskir sjóðir hafa kostað jjriðj- unginn af þessum 35 áðurnefndu útgáfum sem Islendingar hafa séð um. Samt sem áður verður ekki öðru haldið fram en að fé það sem handbært er til útgáfustarfsemi hér í landi sé allsendis ónógt, og að vegna vísindanna sé þörf á miklu stórfelldara framtaki á þessu sviði. Það væri líka hægt að segja „vegna íslands“, því að á meðan Árnasafn er hér hefur það í för með sér sérstakar skyldur gagnvarl íslandi. Menn munu nú spyrja — og með fullum rökum: Er útgáfustarfinu þá ekki bráðum Iokið? Getur jjað verið að eftir sé svo firna mikið ógert eftir að búið er að vera að gefa út íslenzk rit í nærri 300 ár? Já, það er mikið ógert. Enginn sem þekkir ekki ástandið af eigin raun getur gert sér í hugarlund hve mikið enn skortir. Með þessu er ekki sagt að Árnasafn geymi enn ófundin snilldarverk sem bíði prent- unar. Safnið er skrásett, og við vitum hvað í því er. Mjög verulegur hluti ritanna, að meðtöldum öllum hinum merkustu, hefur verið gef- inn út á prent í einhverri mynd. En útgáfurnar eru alltof oft úreltar, gallaðar, láta í té ónóga eða beinlínis villandi vitneskju. Útgáfustarfið hefur verið of fyrirhyggjulaust, of tilviljunarkennt, hefur skort fasta stjórn og skipulag. Þau rit islenzkra bókmennta sem eru til í þvílíkum útgáfum að segja megi að þar verði ekki um bætt, er víst hægðarleikur að telja á fingrum sér. Það starf sem á heima í handritasafninu og hvergi verður unnið nema þar, er að bera saman handritin, að skrásetja það sem á milli ber, að ákveða afstöðu þeirra hvers til annars og safna saman í útgáfu á þessum grundvelli, á eins stuttorðan og greinagóðan hátt og hægt er, öllu því sem rannsókn á handritunum getur leitt í ljós um elztu mynd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.