Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Side 116
274 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem heimavistarskólar eru í sveitum er börnunum venjulega skipt í tvær deildir og hefur hvor deild þá 3^2 mánaðar kennslu. Flestir skólar gagnfræðastigsins starfa 7—8 mánuði. Ég skal taka það fram, að ég tel 7 mánaða námstíma mjög hæfilegan, og get ég fallizt á, að stytta mætti námstímann, þar sem hanri er lengri en 7 mánuðir, þó með því skilyrði, að tryggt sé, að skólaœskunnar bíði þroskandi og hagnýt störf við hennar hœfi yfir sumartímann. En ef atvinnuleysið með öllu, sem því fylgir, á að vera hlutskipti skólaæskunnar yfir sumarið, þá tel ég hæpinn gróða að því að stytta skólatímann. 5. Kostnaður við skólamálin of mikill. Mjög oft heyrum við um það talað, að það sé nú ef til vill gott og blessað að eiga alla þessa skóla, en þeir séu bara svo óhæfilega dýrir í rekstri, að sá kostnaður sé að sliga ríkissjóð, og þess vegna verðum við að lækka seglin. Við skulum nú dálítið athuga staðreyndirnar í þessu máli. Ég hef hérna fyrir fram- an mig fjárlög síðasta árs. Samkvæmt þeim eru tekjur ríkissjóðs áætl- aðar kr. 284.714.827. Af þessari upphæð eru kr. 28.304.288 ætlaðar til skólamála eða tæplega 10%. Ég þykist vita, að einhver hristi höfuðið yfir þessari rosaupphæð, en þegar við athugum, að 25 þúsund nemend- ur stunda nám í íslenzkum skólum, en það er nærri fimmti hluti þjóð- arinnar, þá er maður blátt áfram undrandi yfir því, að skólahaldið skuli ekki kosta meira. Og ef við tökum nú aðra liði til samanburðar, þá sjáum við að á sömu fjárlögum er kr. 25.651.950 varið til vegamála og kr. 20.266.675 til landbúnaðarmála. Ég held nú, að það sé engin ofrausn að verja röskum 28 milljónum til skólamála, þegar rúmum 25 miljónum er varið til viðhalds og endurbóta á vegakerfi landsins og rúmum 20 miljónum varið til stuðnings íslenzkum landbúnaði. Þá má einnig geta þess, að framkvæmd skólalaganna hefur haft til- tölulega mjög lítinn kostnað í för með sér, þar sem skólarnir voru þeg- ar til, en starf þeirra aðeins verið samræmt. Nemendum hefur auðvitað dálítið fjölgað við að bæta einu ári við skyldunámið, en þó minna en ætla mætti, vegna þess að meiri hluti unglinga sótti framhaldsskóla hvort eð var. 6. Skólanámið of einhliða. Verkleg kennsla vanrœkt. Hér er um að- finnslu að ræða, sem á fyllilega rétt á sér. Skólar okkar hafa verið og eru að mestu leyti einhliða bóknámsskólar, þar sem allt of lítil áherzla er lögð á verklega kennslu. En þetta er ekki fyrst og fremst sök skól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.