Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 131
SYNDAFLÓÐ OG ÍSALDIR 289 Að svo stöddu verðum við að bíða átekta og reyna að sefa kvíða okkar íyrir væntanlegri tortímingu með þeirri hugsun, að dómsdagsspá Browns sé tilgáta ein, er ekki styðjist við gildar sannanir. En skyldi það nú koma á daginn, að við yrð- um að taka mr. Brown í tölu hinna stóru spámanna, þá er það þó allténd liuggun í neyð að mega treysta því, að dollaramilljónirnar — að viðbættri pínulítilli ögn af mannviti — séu þess megnugar að afstýra voðanum. Dýr er dollarinn og mátt- ugur í eðli, á það skulu ekki bomar brigður, en samt yrði nú þetta að teljast frek- ar lágt tryggingargjald gegn því líkri veraldarógn, sem hér er á dagskrá. Og síð- ast en ekki sízt: í þess konar beitingu kjarnorkunnar væri þó einhver vitglóra. (Fyrir nokkru las ég grein um þetta efni eftir rithöfundinn Gunnar Leistikow, en grein sú var byggð á viðtali við Hugh A. Brown hinn ameríska. Mér þótti greinin nýstárleg og fannst skaðlaust, að efni hennar kæmi íslenzkum lesendum fyrir augu. Nýjar hugmyndir eru ávallt forvitnilegar, þótt orka kunni tvímælis á ýmsa lund. Þessa grein Leistikows hef eg hér að framan endursagt — fremur en þýtt. -— Um fræðilegt gildi hennar get eg að sjálfsögðu ekki dæmt, hvorki til né frá. Vísindamennsku þeirra félaga, Browns og Leistikows, sel eg ekki dýrara verði en eg keypti. Má vel vera, að vísindamönnum okkar finn- ist fátt um, og skal það vitanlega þykkjulaust af minni hálfu. En kannski gæti þetta orðið þeim ágætu mönnum tilefni til að láta ljós sitt skína og bregða nokkurri birtu á þær ráðgátur jarðsögunnar, er grein þessi víkur að. Geta má þess, að grein Leistikows fylgir teiknimynd af hálfkúlu jarðar, og mun hún eiga að sýna, hvernig Brown hugsar sér útlit hnatt- arins daginn eftir dómsdag. Þar liggur miðjarðarh'na um norðanvert Grænland, yfir Skandinavíuskagann í námunda við Stokkhólm og þaðan suðaustur um Evrópu, allt til Svartahafs. A myndinni getur að líta Island, en nú liggur það drjúglangt fyrir sunnan miðjarðarlínu. Stóra-Bretland og írland sjást aftur á móti hvergi, og öll er vesturströnd Evrópu eitthvað torkennileg.) Á. H. Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1950 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.