Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 134

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 134
292 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR erfiðisvinnu en haft ýms léttari störf með höndum. Kristmar tók við umboði Máls og menningar á Siglufirði í marz 1948 og er því meðal yngstu umboðsmanna, en síðan hann hóf starf sitt hefur hann með hverju ári aukið félagsmannatöl- una, haft beztu reglu á öllu, og hefur orðið vinsælt að hann tók upp þá af- greiðsluaðferð að bera allar bækur heim til félagsmanna. Hann segir nýlega í bréfi til Máls og menningar að áhugi sé að aukast fyrir félaginu og gildi þeirra bóka sem það gefur út, en það er einmitt liann sjálfur sem með dugnaði sínum, reglusemi og árvekni hefur sérí- lagi stuðlað að því. Olceir Lúthersson. Hann fæddist á Vatnsleysu í Fnjóskadal 26. okt. 1915, ólst þar upp og tók við búi um 1940 og hefur nær einungis stundað landbúnað- arstörf. Faðir hans fórst með fiskiskipi og skildi eftir sig fjögur börn, hið elzta 8 ára, en Olgeir var þá sjö ára. Næsti ára- tugurinn var erfiður búskapartími fyrir móður hans, því að Vatnsleysa var þá léleg jörð, en hún komst fram úr þeim erfiðleikum með hjálp góðra manna. Nú býr Olgeir á Vatnsleysu og hefur bætt mjög jörðina og reist þar nýtt íbúðarhús. Hann er kvæntur Þóru Ármannsdóttur frá Akureyri og eiga þau hjón 5 börn, öll innan tiu ára aldurs. Olgeir varð umboðsmaður Máls og menningar 1941 og hefur brennandi á- huga á menningar- og félagsmálum. — Hann segir í einu bréfi til Máls og menn- ingar að hann telji gildi hinna beztu bókmennta í því fólgið að þær sýni les- andanum mannlífsbaráttuna sem í smá- sjá, í gleggra ljósi, og glæði með því hina beztu eiginleika hans, réttlætiskennd og kærleiksvitund, og geri liann hæf- ari samfélagsþegn og hæfari til þátttöku í baráttu gegn ranglætinu. Um Mál og menningu segir hann: „íslenzka þjóðin er andlega auðugri vegna Máls og menn- ingar og á eftir að njóta þess menning- arstarfs í vaxandi mæli. En Mál og menning þarf einnig að njóta fólksins. Ég vil minna íslenzka alþýðu á að það var vegna hennar, bókhneigðrar og fá- tækrar, sem þetta bókmenntafélag var stofnað. Það ruddi hér nýja braut á erf- iðum tímum. Alltof margir liafa ekki enn gerzt félagar í Máli og menningu." Olgeir talar sjálfur úr flokki hinnar bókhneigðu, fátæku alþýðu. Ef til vill skilur hann því betur gildi menningar og eru honum bókmenntir þeim mun hjartfólgnari sem hann varð í bemsku vegna fátæktar að fara á mis við skóla- lærdóm og hefur orðið að mennta sig eingöngu sjálfur. Kr. E. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.