Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 145

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Page 145
MÁL OG MENNING 303 opnun Þjóðleikhússins, ennfremur Fyrsta barniS, handbók handa verðandi mæðr- um, gefin út að frumkvæði Katrínar Thoroddsen og með formála eftir hana. I haust kom Siglingin mikla, skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum, framhald af Dauðsmannsey, og er Jóhannes hér kominn af stað sem mikilvirkur skáldsagna- höfundur; lokabindi verksins kemur næsta ár. Þá er nýkomin bók eftir Halldór Stefánsson, Sögur og smáleikrit. Er það fimmta bókin frá hans hendi, en Halldór er einn snjallasti höfundur okkar, sérílagi í smásagnagerð. Eftir Halldór Helgason, hið kunna ljóðskáld Borgfirðinga, kemur ný ljóðabók sem nefnist Stolnar stundir, og sér Guðmundur Böðvarsson, skáld á Kirkjubóli, um útgáfuna og ritar formála að bókinni. Þá er væntanleg stórmerk bók um Kína, þýðing á sjálfsævisögu Mao Tse-tung skráS af Edgar Snow, með ýtarlegum inngangi um sögu Kínaveldis eftir Sverri Kristjánsson, sagnfræðing. í Kína er nú saga mannkynsins að gerast, en ís- lendingar alls ófróðir um það mikla land, svo að hér er um merkilegan bók- menntaviðburð að ræða að fá á íslenzku rit um Kína. Þá kemur ennfremur út ein barnabók eftir Jón SigurSsson skólastjóra. Hún heitir Klukkan, fögur saga er mér óhætt að fullyrða. Allar þessar bækur eru útgefnar af Heimskringlu, en að auki gefur Reykholt út annað bindi, Hjá vandalausum, af hinni heimsfrægu œvi- sögu Gorkis, framhald af Barnæska mín'sem kom út fyrir tveim árum. Af öllum þessum bókum fá félagsmenn í Máli og menningu 10% afslátt í Bókabúð Máls og menningar, Reykjavík, og hjá öllum umboðsmönnum félagsins, auk þess sem ágóði af bókum Heimskringlu rennur til Máls og menningar. Vinnið því að út- breiðslu þessara bóka og eignizt sjálfir þessi úrvalsrit. Þakka ég svo félagsmönnum tryggð þeirra við Mál og menningu, umboðsmönn- um gott samstarf á árinu og óska öllum lesendum gleðilegra jóla. Kr. E. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.