Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Qupperneq 9
KAI MOLTKE: Kórea í stríði I. Framvindan norðan og sunnan 38. breiddarbaugs 1 Þegar Kóreu ber á góma og nöfnin Norður- og Suður-Kórea suða oss í eyrum, eins og um tvö ríki væri að ræða, má það ekki gleymast, að Kórea er eitt land og íbúar hennar ein þjóð. 38. breiddarbaugurinn, sem látinn var gilda sem markalína milli Rússa og Bandaríkjamanna, er þessi tvö stórveldi hernámu landið í styrjaldarlok, er engin landa- mæri, enda ekki talinn það af nokkrum Kóreubúa. En um þessa línu hefur hið ógæfusama Iand verið klofið sundur af algeru handahófi hin síðustu ár, og eftir langvinnt þóf og hatrama togstreitu leiddi það að lokum til þess, að þjóðin barst á banaspjót í blóðugri innanlandsstyrj- öld. Um stjórnarfarið norðan og sunnan 38. breiddarbaugs er það að segja, að það er tvennt ólíkt, enda komið á með næsta ólíkum hætti. Stjórn Suður-Kóreu hefur aldrei verið annað en sérstjórn fyrir þann landshluta einan — og meira að segja aðeins nokkurn hluta landsmanna, hægri flokkana einvörðungu. Auk þess var henni komið á koppinn fyrir beinan tilverknað Bandaríkjanna, væri óhugsanleg án stuðnings þeirra, og er því einnig ómenguð leppstjórn. Þegar bandaríska hernáms- liðið kom til Suður-Kóreu í september 1945, lét það verða sitt fyrsta verk að leysa upp og reka allar alþýðunefndirnar, er sprottið höfðu upp um gervallt landið jafnskjótt og japanska herliðið hvarf þaðan á brott (í Norður-Kóreu var aftur á móti ekki amazt við nefndum þess- um, og með starfi þeirra var grunnurinn lagður að stjórnskipan þess hluta landsins). Bandaríkjamenn fluttu sem sé með sér manninn, sem ætlað var að stjórna Suður-Kóreu í umboði þeirra. Sá maður var Syngman Rhee, kallaður forseti landsins og æðsti valdamaður til þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.