Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 33
VERULEIKI OG YFIRSKIN íslandi“. Það hefur verið regla amer- ísks auðvalds frá stríðslokum að leggja aðeins fé í „örugg fyrirtæki“ en láta skj ólstæðingum sínum hin ó- öruggari eftir. Þannig hafa banda- rískir fjármálamenn t. d. lagt fé í fyr- irtæki í Japan, en Japanar spilað fjár- hættuspil á hinum óöruggari mörkuð- um Asíu. Á sama hátt er þýzki kapí- talisminn gefnari fyrir að leggja út í tvísýn æfintýri og er auk þess nýtn- ari en sá ameríski. Það hefur verið hin háa hugsjón stjómenda vorra hin síðustu ár að gerast umboðsmenn einhvers evrópsks kapítalisma. — Sem stendur eru þeir að vísu ráð- þrota, þeir vita ekki sitt rjúkandi ráð vegna þess að þeir höfðu trúað eins og nýju neti öllu þvaðrinu um hjart- anlega sambúð bandaríska og ev- rópska auðvaldsins í sæluríki hins fullkomna kapítalistíska frelsis. En engu að síður geta íslenzkir kapítal- istar ekki snúið við úr þeim hrá- skinnsleik sem þeir eru aðilar að; og þeir hafa markað sér stefnuna í þeim leik: að afsala sér gegn öruggri kaup- tryggingu handa sjálfum sér hinni miklu áhættu sem í því felst að ráða sér sjálfur. Það hefur verið ömurlegt, og hlægilegt ef það hefði ekki verið sorg- legt, að hlusta á þann yfirbótasón sem undanfarin ár hefur lagt úr bæki- stöðvum hins pólitíska og efnahags- lega valds á íslandi. Allar pólitískar skækjur hafa verið önnum kafnar að sverja af sér þann voðalega sósíal- isma sem á að hafa drottnað yfir ís- landi fram til ársins 1960. Og allan vanda íslenzks þjóðarbúskapar kveð- ast þær ætla að leysa með því að elta þær hagfræðilegu kenningar, sem Gunnar Myrdal kallar hleypidóma íhaldsseminnar. Sannleikurinn er þó sá að Viðreisnin getur ekki státað af að hafa leyst neins vanda á íslandi, — nema vanda stórbraskaranna. En það sorglega er hinsvegar að brask- aramir geta ekki endalaust grætt á braskinu, hvað sem tollamir eru lækkaðir á lúxusvörum og skattarnir á hlutafélögum. Þar kemur að ódöng- un hleypur í neyzluna, sem þeir kalla, og þá verður ekki um annað að ræða en gera alla íslenzka borgarastétt, framleiðendur jafnt sem braskara, að umboðsmönnum erlends auðmagns. Þetta er sá sorglegi sannleikur, og því miður er hér ekki einusinni skamm- sýni um að saka. Þetta er stefnan. Og að vísu mun íslenzka valdhafa ekki skipta miklu hvort þeir selja síðasta vott sjálfstæð- isins, fyrir brezkt fé eða þýzkt, band- arískt eða franskt. En af fyrrgreind- um ástæðum mun þeim þykja mjög miður að þurfa að gefa Evrópuvonir sínar upp á bátinn. Þeir þykjast sem sé hafa komizt að raun um að Banda- ríkin séu ekki líkleg til að breyta öl- musu- og mútupólitík sinni, hið ev- rópska auðvald sé miklu fúsara til að taka að sér þann rekstur kapítalism- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.