Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eru hin frábærustu verk í myndlist okkar. Það þarf varla að nefna, að enn hefur ekkert slíkt verið gert að opinberu frumkvæði. Um leið og myndlistin hneigist í þessa átt, verður listamaðurinn að sjálfsögðu ólíkt háðari því en áður, að jákvæðar, þjóðfélagslegar for- sendur séu til staðar. En verði þess- ari þróun veitt brautargengi, leysist myndlist okkar ekki aðeins úr mikl- um læðingi, heldur brúast það bil sem er svo mjög kvartað undan að sé milli listarinnar og almennings: Börn yxu upp með henni i skólum, fullorðnir kynntust henni á vinnu- stað, í kvikmynda- og hljómleikahús- um, í kirkjum, og jafnvel á götum úti. Þannig getur myndlistin orðið virkur og tvíefldur þáttur í menning- arlífi nútímamanna. Að sjálfsögðu felur slíkt í sér hættur á allskonar listrænni yfirborðsmennsku, en þær verða hvort sem er alltaf til staðar. Með þessu álít ég þó ekki, að tími trönumálverksins sé liðinn. Vinnu- stofa listamannsins, þar sem hann er einn og óháður öllu öðru en tjáning- arþörf sinni og dómgreind, mun enn um langa hríð verða sú smiðja, þar sem hin nýja myndsýn verður til, — einnig formin í byggingarstíl fram- tíðarinnar. Þegar gott listverk fæðist, er veröldin ekki lengur söm og hún var. Og nú að lokum, hvað er hægt að gera? Réttara væri að spyrja: Er nokkur vilji til að gera nokkuð? Kannski vill þjóðin bara halda áfram að tilbiðja ísskápana sína í friði. En þar sem Stúdentafélag Reykjavíkur hefur efnt til þessa fundar, þykir mér sú kvöð fylgja þessu framsöguerindi, að ég ljúki því með nokkrum atriðum sem framkvæmanleg eru þegar í stað: Það þarf að taka upp listfræðslu í skólum og gera hana að skyldugrein með almennri sögu í æðri skólum landsins. Það gœti komið fólk á eftir okkur, sem léti sér ekki á sama standa. Það verður að gera Listasafn ís- lands að virkri stofnun, svo sem sómi þess býður og ákvarðað er í lögum. Reykjavíkurborg verður að koma upp sýningarsölum, sem opnir séu listamönnum borgarinnar, og verja árlegri upphæð til listaverkakaupa eða listframkvæmda. Það verður að lögfesta ákvæði um það, að ákveðnum hundraðshluta byggingarkostnaðar opinberra húsa og annarra stórhýsa verði varið til að búa þau góðum listaverkum. Hér á ég ekki aðeins við stjómarbyggingar og skóla, heldur félagsheimili, gisti- hús, kvikmyndahús, banka og aðrar þær byggingar sem mynda torg þjóð- lífsins. Gerum loks þá kröfu, að sérstakur ráðherra fari með menningarmál, ef til vill þó ásamt með félagsmálum. Það er ekki lengur sæmandi þjóð, sem hefur um langan aldur kennt sig 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.