Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR aukizt, ræktun, samgöngur, vegir, brýr, skipastóll, flugfélög, skólar, félags- heimili, íbúðabyggingar, vísindastofnanir, háskólabygging, þjóSleikhús, hljómsveit. Allt þjóSfélagiS hefur þanizt út. Þúsund ára draumur um lýSveldi varS aS veruleika, sendiherrar erlendra ríkja bera þjóSinni blómvendi og ís- land fær sjálft ambassadora, fær inngöngu í SameinuSu þjóSirnar, verSur eitt í hópi hinna gömlu nýlenduþjóSa sem fengiS hafa sjálfstæSi, margar reyndar á þessu stigi þróunarinnar mest aS nafni til, en sjálfstæSi þó aS alþjóSalögum og rétti. Og viSskipti tengjast viS fjöhnörg ríki. ViS höfum mörgu haft aS fagna á þessum aldarfjórSungi, og þaS hefur miklu veriS afkastaS og margvísleg skilyrSi sköpuS til þess aS íslendingum geti vegnaS flestum þjóSum betur. Og þaS vantar ekki heldur aS þeir séu miklir á lofti og mörgum finnist allt á réttri leiS. En engu aS síSur: þaS býr sársauki meS þjóSinni, hún er ekki hamingjusöm og andlegt líf hennar blómg- ast ekki. ÞaS er eitt sem hefur brostiS, og brostiS um þvert: grundvöllurinn, viljinn til aS vera sjálfstæS þjóS og skilningurinn á HfsnauSsyn þess. ÞjóSin gætti ekki aS sér á úrslitastund, og síSan er sársaukinn, síSan er hún eins og „ker sem ómar ekki lengur viS áslátt“ því aS „ókunn hönd hefur veriS lögS á barm þess“. AUt sem blómlegt atvinnulíf og fjármagn geta áorkaS, og erlent gjafafé og lán í þóknun fyrir afhendingu landsréttinda og hersetu, stendur í álitlegu gengi og rís hnakkakert í landinu og hreykir sér. En þjóSarhjartaS er sært, og sjálfsvirSingin, og loginn rís ekki. MeS kalda stríSinu sem fsland hefur ánetjazt, hatri á sósíalisma og alþýSuhreyfingu heimsins, hafa íslend- ingar eins og slitnaS frá sjálfum sér og sínum dýpstu rótum, og öll hin opin- beru sambönd fléttast út á viS, reyrast margslungnum böndum viS samtök auSvaldsríkja, NATÓ og stofnanir þess, svo aS nú hljóSar IjóSiS ekki lengur: Svo traust viS ísland mig tengja bönd, heldur Svo traust viS NATÓ mig tengja bönd, ei trúrri binda son viS móSur. Og þetta eru köld tengsl, ólífræn tengsl, hættuleg, yfirstéttartengsl fjandsamleg allri alþýSu. Þau eiga ekkert skylt viS þá brennandi samúS milli þjóSa sem sprettur frá hjartanu af þrá eftir friSi og hamingju. ÞaS þarf ekki aS1 lýsa þessu fyrir ykkur. ÞiS sem fylgzt hafiS meS atburSum hér á landi síSasta aldarfjórSung vitiS aS veriS hefur storma- samt og margt gerzt sem gengiS liefur hjartanu nærri. Og þiS vitiS einnig aS fæst af því afdrifaríkasta hefur látiS Mál og menningu ósnortiS, heldur endur- speglazt í starfi félagsins. Hér hefur veriS brugSiS upp þessum myndum hér heiina og utan úr heimi, eins og til aS endurvekja í svip þaS andrúmsloft sem ríkti kringum Mál og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.