Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 37
BJÖRN TH. BJÖRNSSON Staða og stefna íslenzkrar myndlistar Framsöguerindi á almennum umrœÖufundi Stúdentafélags Reykjavíkur 23. febr. 1963 Ef við rennum huganum yfir menningarsöguna, sjáum við aS myndlistin hefur á hverjum tíma gegnt samfélagslegu hlutverki. í hellnamálverkum ísaldar, meSal frumstæSra þjóSa og í Evrópu miS- aldanna var hlutverk hennar fyrst og fremst trúarlegs eSlis; þá lagSi hún samfélaginu til viss hugmyndatákn, umbúnaS helgisiSa, og andlega leit- aSist hún viS aS auSga þá heims- mynd sem trúarkerfiS ákvarSaSi. — A endurreisnaröldinni varS myndlist- in framsóknarafl hinnar nýfrjálsu auSstéttar borganna, sýndi mönnum fegurS og gæSi veraldar í nýju ljósi, opnaSi augu þeirra fyrir því sem áS- ur var bannaS aS sjá eSa ímyndun- inni huliS. Ný listræn viShorf kvikna ávallt af þjóSfélagslegum breytingum og verSa í senn eitt megin þróunarafl þeirra. í ný-klassíska stílnum, á tíma frönsku stjórnbyltingarinnar og lýS- frelsishræringanna víSsvegar um álf- una, brá myndlistin upp spegli klass- ísku fornaldarinnar; sjá, sagSi hún viS lýSveldishugsjónina ungu, þar átt þú andlegan arf, mikiS fordæmi til aS byggja á. ÞaS var einungis hin íslenzka þjóSernisvakning sem ekki þurfti aS skírskota til hinna grísk- rómversku fyrirmynda; hún átti for- dæmiS í eigin sögu sinni, glæsibrag þjóSveldistímans: Þá riSu hetjur um héröS / og skrautbúin skip fyrir landi / flutu meS fríSasta liS ... Um miSja 19. öld, þegar iSnbylt- ingin leiddi meS sér ný stéttaátök, gerSust listirnar enn vaki nýs skiln- ings á gildi mannsins og stöSu hans í samfélaginu: raunsæislistin opnaSi mönnum alnýja sýn og um leiS nýja kennd gagnvart umheimi þeirra. Og ef viS lítum nær okkur sjálfum, sjá- um viS nú orSiS greinilega hvert gíf- urlegt nýmyndunarafl íslenzk málara- list var á fyrstu áratugum þessarar aldar. Stjórnmálalega voru íslend- ingar aS eignast land sitt sjálfir, en inntakiS í sjálfstæSishugsjóninni, hin andlegu tengsl manna viS landiS, — þaS lögSu listirnar til. Þegar bóndinn á Fagurhólsmýri sá í fyrsta sinn málverk Ásgríms Jónssonar, varS honum aS orSi: Ég held þetta sé einskonar föSurlandsást, aS mála 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.