Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 51
SVIPMÓT SPÁNAR fylgist ég vel með samtalinu, sem mig grunar, að sé fremur venjubundið en gert mér til heiðurs eða viövörunar. Hér er búinn að vera friður í tuttugu ár í landinu, en nú ætlar kvenfóIkiÖ að gera stríð og uppistand á heimilunum, segir liðsforingjaefnið, sem hefur neytt konu sína til fordæmingar á háttum kvenfólksins. Bókavöröurinn er ekki með öllu samþykkur friðnum í landinu. En á heim- ilunum verður að vera friöur, ef börn eiga að fæðast, segir hann. Það er frumskilyrðið. Hvað hefði orðið um okkur, ef Franco hefi ekki komizt til valda, segir fangavörðurinn. Stjórnleysi og enginn vinnufriður, eins og hann Pepe Jim- enéz sagði, kunningi minn og starfsbróðir í Cádiz, og kvenfólkið væri búið að taka öll völdin í sínar hendur. Franco hefur komið á friði; og hver vill ekki frið í landi sínu? spvr liðs- foringjaefnið. Hér viljum við enga Ameríku, eins og hann Juanito Reyes sagði, vinur minn og skólabróðir, sem ég hafði ekki hitt í tíu ár, þegar ég rakst á hann af tilviljun hér í fyrra. Það var hann, sem tók mig út á Vespunni sinni eins og þið munið! það er nóg að hafa uppgötvað Ameríku, þó maður verði svo ekki Ameríkani, sagði hann líka. Fyrst finnum við Ameríku, og allt í lagi með það, en hvað svo? spyr far- andsalinn. Við töpum Ameríku, hún verður rík, við fátæk, og fer að vilja skipa okkur fyrir. Hann ypptir öxlum. Hún finnur okkur, það er allt og sumt. Hvert fórst þú í dag? spyr bókavörðurinn ungu stúlkuna eftir að allir hafa yppt öxlum yfir ræðu farandsalans. Ætli við höfum ekki farið að veiða krabba upp með á eða að Vatnsbakka, eins og alltaf, og drukkið kaffi í Siglingaklúbbnum. Ekki til að veiða, segir bókavörðurinn. Það er ekki ennþá búið að blessa vatnið, hef ég heyrt. Og enginn vill vera mannæta á tuttugustu öldinni. Hvaða vitleysa, ég hitti félaga minn í fyrradag, hann Juan hérna Torres, sem fullyrti, að biskupinn í Salamanca væri búinn að blessa það, segir fanga- vörðurinn; svo sagði hann. Nú má veiða í vatninu hjá Vatnsbakka. Já, en var það ekki bara táknræn blessun? spyr liðsforingjaefnið. Ekki hef ég heyrt það, segir bókavörðurinn. Þeir eru enn að slæða vatniö og mörg líkin hafa ekki fundizt enn. Það fer enginn að éta fisk úr vatni, sem lík liggur í. Eru ekki lík í sjónum? spyr unga stúlkan. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.