Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sér öll völd, en treysta á samþjöppun auðmagns síns til að gera önnur ríki Vestur-Evrópu að plánetum sem að- dráttarafl hinnar voldugu auSvalds- samsteypu haldi á réttri braut. Og reyndar eiga þeir auSveldan leik á borSi: Svo framarlega sem þau Vestur-Evrópuríki sem munu standa utan þessa kjarna viSurkenna leik- reglur hins kapítalistíska skipulags eru þau varnarlaus gagnvart þessari gífurlegu kapítalistísku samþjöppun í hjarta Evrópu. Nema því aSeins aS hins sígilda ráSs til aS leysa innri mótsagnir kapítalistísks frelsis verSi neytt enn á ný: aS fara í stríS. Sá möguleiki er fjarlægur, aS því er virSist. En meS samþjöppun auS- valdsins í Evrópu og sjálfkrafa valdi þess yfir öllum ríkjum Vestur-Evrópu munu öll verSmæti útkjálkanna streyma aS þessum miSpúnkti. Ekki aSeins Afríka mun hafa þaS hlutverk aS fóSra ófreskju hins kapítalistíska frelsis heldur einnig öll hin veikari ríki Vestur-Evrópu. Afl auSvaldsins mun ráSa öllu, markaSslögmál kapí- talismans mun sitja í hásæti yfir sjálfstæSi, þjóSerni og menningu. Hin aflminni kapítalistísku ríki Vest- ur-Evrópu munu ekki frekar geta haldiS til streitu sjálfstæSi sínu gagn- vart útflutningi kapítalistísks frelsis frá sameinuSu stór-ríki en þetta stór- ríki sjálft gæti staSizt hömlulaust aS- streymi amerísks auSmagns. í þessari sögu sem nú hefur veriS lauslega rakin eru fólgnar þær al- mennu orsakir sem liggja til þess aS vér íslendingar erum nú neyddir til aS glíma viS þá spurningu hvort vér höfum rétt til aS vera til. ÞaS er frumskógalögmál kapítalistísks mark- aSar, þessa volduga goSs, sem neit- ar oss um þann rétt. Hinar sögulegu orsakir eru þær aS hinni róttæku ev- rópsku alþýSu sem kom út úr eldraun stríSsins tókst ekki aS hindra aS kapí- talisminn næSi aftur taki á öllum lífs- þáttum þjóSfélaganna. En hinar sér- stöku íslenzku orsakir felast í því aS íslenzkri borgarastétt tókst að gera ísland að hluthafa í Heilagabanda- lagi kapítalistískrar viðreisnar eftir stríðiS. ísland hefur að vísu alla tíS veriS hornreka í því bandalagi; þaS hefur veriS tengt Bandaríkjunum fyrst og fremst og Bandaríkin hafa aldrei boðið þjónum sínum hér meira en þá ölmusu sem nægði næsta degi. Islenzka afturhaldiS hefur ekki verið allskostar ánægt meS þessa tilhögun og hefur séS sér leik á borSi að ger- ast fullgildur (!) aðili að viðreisn heimskapítalismans með því að ganga í EfnahagsbandalagiS. (ÞaS var svo einfalt að það hélt sér stæði það til boða!) Bandaríska auðvaldið lýtur ekki að slíkum smábita sem íslandi, sem að auki er alltaf pólitískt ótryggt. ÞaS borgar aðeins nauðsynlegustu mútur. Mildu meiri von var til þess að t. d. hið þýzka auðvald væri fáan- legt til að veita fé til „framkvæmda á 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.