Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 5
Loflur Guttormsson Verkalýðshreyfingin í Vestur-Evrópu andspænis nýkapítalisma Inngangur Eitt af því sem hefur einkennt and- legar hræringar og menningar- strauma síðustu ára í Vestur-Ev- rópu1) er stóraukinn áhugi á marx- ismanum. Þessi endurnýjaði áhugi hefur ekki hvað sízt vaknað fyrir til- verknað mennta- og fræðimanna sem leggja stund á samfélagsvísindi og vinna að því að kanna liinn þjóðfé- lagslega veruleika kapítalismans. Þau nöfn sem tengd eru þessum róttæka menningarstraumi sem ef til vill mætti kalla hinn nýja eða hinn end- urnýjaða marxisma, eru mörg og ekki bundin við neitt ákveðið land. Þau sem ber hvað hæst eru nöfn manna eins og Sartres, Belgans Ern- ests Mandels, Bretanna Raymonds Williams og Perry Andersons, Ung- verjans Georgs Lukács, Þjóðverjans Herberts Marcuse, Rúmenans Lucien Goldmanns og Austurríkismannsins André Gorz sem háðir eru franskir ríkisborgarar. Fyrir tilverknað þess- ara manna og margra annarra hefur arfur hinnar sósíalísku hugsunar 1 Þar sem talað verður hér á eftir um V.-Evrópu er einnig átt við Norðurlönd. auðgazt tnjög á ýmsum sviðum. í heild hefur þessi endurnýjun marx- ismans leitt til þess að skilningur rnanna og gagnrýni á hinni kapítal- ísku siðmenningu hefur skerpzt og vaxið. En á saina tíma hefur hin strateg- íska liugsun sósíalismans — kenning- in um stjórnlist verkalýðshreyfingar- innar2) og stjórnmálaflokka hennar, spurningin um það hvernig frarn- kvæma eigi sósíalismann — staðið að miklu leyti í stað. Fyrir þessari stöðn- un eru vafalítið sögulegar ástæður: á hinum myrku dögum kalda stríðsins, frá 1947 til 1957, voru það aðallega einangraðir menntamenn í V-Evrópu sem veltu fyrir sér sósíalískum vanda- málum á frjálslegan og lífrænan hátt. Fjöldaflokkar verkalýðshreyfingar- innar í V-Evrópu voru svo uppteknir af öðrum hversdagslegri verkefnum og svo fastreyrðir í fjötra kalda stríðsins að þess var naumast að vænta að forustumenn þeirra kæmu fram með frjóar hugmyndir um 2 Verkalýðshreyfing er hér notuð í víð- tækustu merkingu orðsins um samtök allra launþega. 323
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.