Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 8
Tímarit Máls og menningar þingfylgi þeirra óx stöðugt víðast hvar fram að heimsstyrjöldinni fyrri. A fyrstu árunum eftir hana komust þeir í stjórnaraðstöðu í mörgum löndum, og hingað til hafa þeir tekið þátt í ríkisstjórnum í Þýzkalandi, Austurríki, Belgíu, Hollandi, Eng- landi, Frakklandi, á Ítalíu og á öllum Norðurlöndum. En sósíaldemókrata- flokkar hafa samt ekki farið einir með stjórnvöld nema í þrem þessara landa, þ. e. í Englandi, Svíþjóð og Noregi. Þannig er í stuttu máli kosn- ingaferill þeirra. Meira er þó vert um hinn pólitíska feril sósíaldemókrata — hversu þeim hefur orðið ágengt í að breyta auð- valdsþjóðfélögum V-Evrópu í sósíal- íska átt. Um það verður naumast deilt að eftir sextíu ára feril hinna sósíal- demókratísku flokka er ekkert þjóð- félag í N- og V-Evrópu nálægt því að geta kallazt sósíah'skt. Hins vegar mætti halda því fram með nokkrum rökum að sum þeirra væru talsvert nær sósíalisma en þau voru fyrir ein- um fimmtíu árum; árangurinn af starfi jafnaðarmannaflokkanna væri einmitt í því fólginn. Nú er álitamál hvaða mælikvarða er hægt að nota til þess að vega og meta þessa staðhæfingu. Sjálfir benda sósíaldemókratar aðallega á tvo sem j)ó verður að heita af mikilli varkárni: stærð hins opinbera geira efnahags- lífsins1) og skiptingu jijóðartekn- anna. Sé miðað við heildarfjárfest- ingu koma eftirtaldir hundraðshlutar í hlut hins opinbera geira: England 32%, ítalia 27%, Austurriki 27%, Frakkland 25%, V-Þýzkaland 15— 20%, Svíþjóð 15%, Noregur 14%, Holland 13% og Belgía 10%. Af þessu sést að hinn þjóðnýtti geiri er hvarvetna í miklum minnihluta sam- anborið við einkageirann, og efna- hagslega séð er honum einkum ætlað það hlutverk að sjá einkaframtakinu fyrir ódýrri tæknilegri undirbygg- ingu sem kostuð er af almannafé, m. ö. o. að annast þær greinar efna- hagslífsins sem eru eða eru orðnar óarðbærar. Það hefur þannig orðið hlutskipti sósíaldemókrata að gangast fyrir þjóðnýtingu á taprekstri einka- auðmagnsins. Nú er vitað mál að ýmsir jafnað- armannaflokkar hafa ekki lengur Jjjóðnýtingu á stefnuskrá sinni, en leggja í þess stað megináherzlu á tekjujöfnun og samfélagslega þjón- ustustarfsemi. Þeim mun eftirtektar- verðara er að hlutur gróðans og laun- anna í jijóðartekjunum hefur haldizt óbreyttur að kalla á Englandi s.l. sex- tíu ár, að því er rannsóknir hafa leitt í ljós. Á sama hátt hefur verið reikn- að út að V-Þýzkaland — hreinræktað auðvaldsþjóðfélag sem er með öllu ó- snortið af sósíaldemókratísku stjórn- arfari — er það land í V-Evrópu sem framkvæmir mesta tekjujöfnun með 1 Þ. e. hlutdeild liins opinbera í atvinnurekstri. 326
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.