Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 69
Elías Elíassun ig var nú með séra Snorra og Eirík í Vogsósum og íleiri ágæta presta, sem maður hefir heyrt sagnir af og lesið um, ekki voru þeir nú aldæla. Jafnvel ekki Sæmundur eða blessaður Hallgrímur. Svo að vígsla er nú meira en orð- in tóm. Og enginn skyldi dæma að óreyndu. — Ég fel þér þetta þá, Halldóra mín, að tala við prestinn fyrir mig, segir hún hátíðlega. — Og draga ekkert undan. En þrátt fyrir traust ekkjunnar og meðfædda hæfileika vefst það ótrúlega fyrir Halldóru að komast að efninu. Hún byrjar á því að tala um þann mikla missi, sem þetta heimili hafi orðið fyrir við fráfall Elíasar Elíassonar. — Ég skii það, ég skil það, samsinnir presturinn og nýr hendur sínar til skiptis. — Ég þekkti hann að vísu lítið, en ég talaði yfir honum og ég vona að aðstandendur hafi verið ánægðir með það. — Ánægðir! Já, ég held nú það. Hún Guðný mín blessuð var einmitt að tala um ræðuna yðar við mig, núna áðan, og við vorum sammála um það, að betri ræðu hefði Elías heitinn ekki getað fengið. Ég var sjálf við jarðarför- ina, svo ég get borið um það. Það var hvert orð sannleikur, sem þér sögðuð þar. — Það er einmitt það. Það gleður mig alltaf að geta gert aðstandendum til hæfis í líkræðum. En þetta er ekki alltaf auðvelt. Maður er ekki nógu kunnugur og alltaf önnum kafinn. Lítill tími til að kynnast fólkinu. Og ég þekkti Elías heitinn ekkert persónulega, en ég reyndi að afla mér upplýsinga eftir föngum. Þetta var ekki á heppilegum tíma, fólk önnum kafið, þér skiljið, en mér fannst sjálfum að ræðan mundi vera nokkuð svo vel heppnuð. — Já, hún var það áreiðanlega, fullyrðir Halldóra af alvöru. — Ég þekkti Elías heitinn alla hans búskapartíð. Hann var framúrskarandi dugnaðarþjark- ur — — Það er einmitt það. Það var að vísu óheppilegt, að hann skyldi deyja á þessum tíma, í byrjun sauðburðar, en við því er ekkert að segja. Það er hlut- ur, sem enginn ræður við. Nú bregður snöggvast fyrir tortryggni í svip Halldóru, eins og ekkjunnar fyrir stundu. En presturinn horfir á hana heiðum augum, opinskár og graf- alvarlegur, eins og sálnahirði ber að vera. — Já — það var mjög erfitt, segir liún vandræðalega. — En Guðný bar sig vel, mjög vel. Ég hef varla séð nokkra konu bera missi eiginmanns síns jafn vel, heldur presturinn áfram og togar í holdgranna, hvíta fingur sína svo að brestur hátt í hvað eftir annað. Vinkonan verður 387
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.