Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 78
Tímarit Máls og menningar af völdum tengdamóður sinnar hér á Brekku. Sem annað hvort væri nú, slík myndarstúlka, kvennaskólagengin í ofanálag. Enda er hann engin handa- skömm hvíti kaffidúkurinn, sem hún hefir breitt á borðið í tilefni stundarinn- ar og aldrei hefir veriS notaSur nema viS skírnarathafnir og húskveSju Elías- ar heitins. Þetta er líka livítsaumsdúkur, sem minnir mest á altarisdúk. Hún Anna hefði nú víst ekki verið rétt og slétt bóndakona hér á Brekku í þá daga, sem fólk kunni að meta svona hannyrðir. Þó ekki væri auðnum fyrir að fara hjá henni, blessaðri. En smekkleg er hún í sér. Til dæmis hefir hún sett kerti í stjaka til beggja handa á stofuskápnum, og kertaljósin stafa skærum friðsæld- arhjarma út í stofuna þótt lampaljósið beri sterkari birtu. Hún hefir sett stjakana þannig að bjarmann af ljósunum ber mjög viðkunnanlega á mynd Elíasar Elíassonar. — Ef til vill er það af þeirri ástæðu, að þegar presturinn rís á fætur til þess að hefja sálmasönginn festir hann augun á mynd aðalper- sónunnar í leiknum, og skilst samstundis óánægja hennar með sálmavalið. — Mér var að detta í hug, GuSný, hvort hann hefði haft uppáhald á ein- hverjum sérstökum sálmi eða sálmum. Ég hef ef til vill spurt þig að þessu í sambandi við jarðarförina, en þú verður að fyrirgefa, að ég kem því ekki fyrir mig. — Hann Elías? hváir ekkjan hissa. — Nei, hann hafði víst ekki mikið uppáhald á sálmum, ekki fremur en öðrum skáldskap, nema þá helzt einhverju klúru, eins og hestavísum, skammavísum og .. . — ÞaS er einmitt það, grípur prestur fram í. -— Mér datt bara í hug, að ef svo hefði verið, hefði verið viðeigandi að syngja þann sálm. Ekkjan andvarpar gremjulega. — Ó-nei, ekki var það nú svo vel. Það var eins og annað með hann Elías minn, það var eins og honum væri gersamlega fyrirmunað ... — ÞaS er einmitt það, grípur prestur aftur fram í fyrir ekkjunni. — Og þá er ekkert því til fyrirstöðu að við getum byrjað. Og rennir augum til Hall- dóru. Ekkjan ræskir sig dálítið. — Elli, þú hefir vonandi munað að fara út með hundinn? — Ha — hundinn? Já, hann er lokaður úti í gamla eldhúsi. Og þá er ekk- ert því til fyrirstöðu að hægt sé að byrja. FólkiS rís úr sætum meðan það syngur sálminn. Prestur byrjar að vísu heldur hátt fyrir þennan ósamæfða kór, svo að í fyrstu eru allir við að kafna. En þegar líður á sálminn verður söngurinn frjálsari og djarflegri, eins og fargi sé að létta af brjóstum söng- fólksins. Jafnvel Elías verður mildari á svipinn, eins og fýlan sé að dragnast 396
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.