Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 91
skynsemi og boðberar hagnýtrar fræðslu í veraldlegum efnum. Má með nokkrum sanni segja að þeir hafi uppskorið það sem pietistarnir sáðu til, er þeir sáu hinum nýlæsa almenningi fyrir veraldlegu lestrar- efni. En vitaskuld höfðu pietistarnir ætlað sér að ala önn fyrir andlegum nauðþurftum manna með guðsorði og andaktarbókmenntum. Almælt er að Brynjólfi biskupi Sveinssyni hafi á sínum tíma verið synjað um leyfi til að stofna prent- smiðju. Hafi þá verið litið svo á að ein prentsmiðja nægði landsmönnum og samkeppni væri vís til að drepa aðra og gott ef ekki báðar. Þar kom þó að leyfi var veitt til stofnunar prentverks í Skálholtsbisk- upsdæmi; var það gert með konung- legu leyfisbréfi, dagsettu 4. júnímán- aðar 1772.4 Ekki fór á milli mála að frum- kvöðlar nýju prentsmiðjunnar voru heilshugar á bandi fræðslustefnunn- ar. Gætti þess anda ef til vill enn meira en ella hefði gert fyrir það að þeim var stranglega bannað að gefa út guðsorðabækur og skólakennslu- bækur. Hafði Hólaprent eftir sem áð- ur einkaleyfi til þess háttar útgáfu hérlendis. Menntamenn átjándu aldar voru upp til hópa alþjóðlega sinnaðir og veraldlega (þ. e. seculariskir). Liðinn var að mestu tími fomaldardýrkunar- innar (humanisminn eða fornmennta- Fyrstu íslenzku tímaritin 1 stefnan) þótt áhrif hennar hefðu í mörgum efnum orðið býsna varan- leg; og eins og fyrr segir höfðu heit- trúarstefnur sem um skeið höfðu gengið yfir lönd mótmælenda lifað sitt fegursta um miðja öldina. Fram undan, hulin miskunnsamri móðu hins ókomna, var rómantíska stefnan með þjóðernishyggju sína og dul- rænu. Hætt er við að átjándu aldar menn gjaldi þess enn eins og þeir gerðu á síðustu öld, að þeir létu sér fátt um ýmis þau mæti finnast sem nítjándu aldar menn mátu hvað mest. En nú er meira en tímabært orðið að þeir fái að njóta sannmælis og greint verði frá kostum þeirra ekki síður en brestum. Núlifandi kynslóðum veitir varla af að bæta hlut sinn fyrir hin- um óbornu í einhverju, og þá mætti sögulegt umburðarlyndi gagnvart gengnum feðrum allra alda samfara hreinskilni og einurð gagnvart eigin ávirðingum ef til vill vera einn liður þeirrar friðþægingar. Þótt nítjánda öldin sé löngu liðin og þjóðernistilfinning Norðurálfu- manna tæplega lengur með sama hætti og þá gerðist, verða menn enn í dag hvumsa við er þeir komast að því að frumgróður íslenzkra blaða bar nafnið Islandske Maaneds-Tid- ender og var á dönsku — eða öllu heldur íslenzkri embættismanna- dönsku síns tíma. Hér var þó um ís- lenzkt fyrirtæki að ræða en ekki lið X 409
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.