Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar í kerfisbundinni sókn erlendra stjórn- arvalda til að gera landsmenn danska. Jón Helgason hefur fullgilda af- sökun á reiðum höndum fyrir for- ráðamenn Hrappseyjarprents, er þeir afréðu að hafa tímarit sitt á dönsku.5 Þannig var mál með vexti að upp- hafsmaður prentverksins, Ólafur Ól- ajsson sem lengst af ævi sinnar kall- aði sig Olaus Olavius að lærðra manna liætti, hafði aflað fyrirtækinu allmargra stuðningsmanna í Dan- mörku og voru þeir fastir áskrifend- ur þess sem þar var prentað. Mun ritið fyrst og fremst hafa verið þeim ætlaÖ og hefur þá átt að vera sem viðurkenning fyrir framlagið. Flytja skyldi ])að fréttir af hinu markverÖ- asta sem á Islandi gerðist og líklegt mátti telja að kitlaði ímyndunarafl erlendra menntamanna sem áhuga höfðu á viðgangi uppfræðslunnar í hinu afskekkta og hrjáða skattlandi Danakonungs. Olíklegt er að gert hafi verið ráð fyrir mörgum íslenzkum kaupendum tíðindanna, og þá sízt þeim sem settu fyrir sig þótt þau væru á dönsku. í þessu sambandi er skylt að geta þess að ritstjóri tíðindanna snerist ein- dregið gegn þeim framfarasinnuðu löndum sínum sem vildu láta móður- málið fyrir róða en taka þess í stað upp danska tungu.6 Islandske Maaneds-Tidender hófu göngu sína í Hrappsey í októbermán- uði 1773. Tvö fyrstu bindin komu út í mánaðarlegum heftum, 16 bls. hverju sinni og í litlu 8vo broti, þangað til í september 1775. Þriðja bindi sem nær frá októbermánuði 1775 til og með september 1776, var prentað i Kaupmannahöfn, og því einu fylgdi sérstakt titilblað. Þrjú fyrstu tölublöSin, október til desemb- er 1773, voru með latínuletri en það sem eftir það kom var með gotnesku letri. Ekki er í tíðindunum nein grein gerð fyrir tilgangi þeirra eða hvað fyrir útgefendum þeirra vakti fyrr en í janúarheftinu 1774 (4. tbl.), og verður sú forystugrein birt hér, bæði til þess að sýna rithátt Magnúsar Ket- ilssonar ritstjóra og sjá hverjum aug- um hann leit vanda sinn og verkefni. Til þess að auðvelda samanburð við það sem nú gerist verða hér höfð sömu orð í einni línu, svo og sýnd skil milli blaðsíðna á sama hátt og þá var gert, fyrsta orð hverrar síðu eða hluti þess prentað neðan megin- máls á næstu síðu á undan. ISLANDSKE M A A N E D S TIDENDER for Aar 1774. FÖRSTE AARGANG Hrappsöe trykte udi det Kongel. allernaad- igst, nye privilegerede Bogtrykkerie. Januarius. 410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.