Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar Breiöafjarðar og var á dönsku. En fyrsta íslenzka tímaritið var gefið út í Kaupmannahöfn og á íslenzku. Við þetta má bæta því að blaðið var á afleitri dönsku, en ritið var yfirleitt á afbragðs íslenzku að mati þeirra sem dómbærastir mega teljast. Utgáfa íslenzkra tímarita í Kaup- mannahöfn á sér langa og glæsilega sögu, og liggja skýringar þess í aug- um uppi sé nánar að gætt. Atjánda öldin, einveldið og fræðslustefnan er hið fyrsta sem á hugann leitar þegar bugsað er til Gömlu félagsrilanna, en þær skýring- ar hrökkva skammt þegar ræðir um síðari rit, að minnsta kosti eftir daga Armanns á alþingi. Sannleikurinn er sá að allt fram á síðasta fjórðung nítjándu aldar var langtum auðveldara að dreifa prent- uðu máli um byggðir Islands frá Danmörku en nokkruni stað í land- inu sjálfu. Frá Kaupmannahöfn gengu nær öll þau kaupskip sem til Islands fóru; héldu þau rakleitt til allra hafna landsins sem siglt var til og verzlað við. Hvert heimili á land- inu og hvert mannsbarn átti skipti við kaupmann, einn eða fleiri. En innan lands voru strjálar og stopular ferðir milli hafna, og alls engar milli landshluta. Ennfremur er að gætandi að hvergi voru saman komnir jafn- margir íslenzkir menntamenn og í Kaupmannahöfn fyrr en langt var lið- ið á nítjándu öldina. Á ofanverðri átjándu öld getur fyrst félagsskapar eða skipulegra samtaka meðal íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Eins og lengstum hefur legið í landi hjá íslendingum urðu félög þessi von bráðar, ef ekki allt frá upphafi, frekar tvö en eitt. Olli því að því er séð verður rígur milli forystumanna heldur en deildar meiningar um stefnumál; má og víst telja að aðalstarf félaga þessara hafi verið að skenmita sér að hætti stúd- enta. Þegar þeir voru horfnir heim sem helzt deildu, Hannes Finnsson síðar biskup og Eggert Ólafsson síðast varalögmaður, mun hafa farið að ganga saman með flokkunum. Er þá ekki ólíklega til getið að stærri stefnumið og atbeini Jóns Eiríksson- ar liafi átt mestan þáttinn í að þoka mönnum saman.13 Hversu sem þessu hefur fram und- ið, þá er víst að hinn 30. ágústmán- aðar 1779 var Það Islenzka Lœrdóms- Lista Félag stofnað í Kaupmanna- höfn.14 Ekki eru samtímamenn á einu máli um aðdraganda félagsstofnunarinnar, en nú liallast menn helzt að því að þeir Ólafur Ólafsson (Olavsen) síðar prófessor á Kóngsbergi í Noregi og Þórarinn Sigvaldason Liliendal hafi átt frumkvæðið.15 Hafa þeir þá haft þann hyggilega hátt á að leita strax liðveizlu þess landans í Kaupinanna- höfn sem mestrar virðingar naut hjá 414
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.