Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 97
háum sem lágum, Jóns Eiríkssonar. Síðan hefur Jón unnið allan þorra félagshæfra íslenzkra menntamanna og stúdenta í Kaupmannahöfn á að sameinast um málið, enda stóð hann jafnan utan og ofan við flokkadrætti yngri landa sinna. Aðrir sem taldir hafa verið til upphafsmanna félagsins voru: Sveinn Guðlaugsson Sander, fædd- ur 1758, sonur merkismannsins Guð- laugs Sveinssonar prests í Vatnsfirði; var í Skálholtsskóla 1772—1775. Hélt ári síðar utan og er skráður í stúd- entatölu háskólans í Kaupmannahöfn 19. febr. 1777. Málfræðipróf tók hann vorið 1779, en í ársbyrjun 1781 fékk hann mislinga, og úr þeim dó hann. Guðmundur Þorgrímsson síðar prestur í Seltjarnarnesþingum.16. Sœmundur Magnússon Hólm síðar prestur á Helgafelli.17 Jón Gíslason Snested frá Mýrum í Flóa, fæddur um 1753. Var í Skál- holtsskóla 1767—1773 og hlaut sér- legt lof fyrir kunnáttu í stærðfræði. Vann síðan um hríð við prentverkið í Hrappsey og sneri þá m. a. megn- inu af Laxdælu á latínu. Skráður í stúdentatölu háskólans í Kaupmanna- höfn í jan. 1780, en andaðist nokkr- um vikum síðar. Vigfús Þórarinsson síðast sýslu- maður í Rangárvallasýslu. Fæddur 1756, sonur Þórarins Jónssonar sýslu- Fyrstu íslenzku. tímaritin I manns á Grund og Sigríðar konu hans, systur Olafs stiftamtmanns Stef- ánssonar. Stúdent úr heimaskóla hjá Bjarna Jónssyni rektor í Skálholti 1775; fór sama ár utan til háskóla- náms og lauk lögfræðiprófi 1781. Varð sama ár sýslumaður í Gull- bringusýslu, en frá 1789 í Rangár- vallasýslu og síðan til dauðadags 1819. Bjó lengst á Hlíðarenda í Fljótshlíð. — Vigfús var albróðir Stefáns amtmanns, hálfbróðir Jóns Espólíns og faðir Bjarna skálds og amtmanns Thorarensens. Boðsbréf Lærdómslistafélagsins kom út vorið 1780, dagsett 29. apríl- mánaðar það ár, en fyrstu lög þess — Ens Islendska Lœrdoms-Lista Fel- ags SKRAA eptir Samkomulagi sett oc í Lioos leidd í Kaupmannahöfn — eru dagsett 16. desembermánaðar 1779 en prentuð hjá „Hofbogtrykker Nicolaus Möller“ árið 1780. Lögin skiptast í níu kafla, sem hver hefur sína fyrirsögn, en þeir aftur í fleiri eða færri greinar. Er nú rétt að at- huga samþykktir þessar með tilliti til útgáfustarfsemi félagsins sem í hönd fór. Varðar þá mestu 1. og 9. kafli, og verða þeir birtir hér óstyttir og stafréttir, en einungis fyrirsagnir hinna. Það skal tekið fram að staf- setning samþykktanna er í ýmsu frá- brugðin því sem var á íélagsritunum þegar þar að kom. 1 415
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.