Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 102
Tímarit Máls og menningar BlaSsíÖa I er titilsíða, og á fyrsta árgangi er þetta á henni: Rit þess Islenzka Lærdóms-Lista Felags Fyrsta Bindini fyrir árit MDCCLXXX * Est quodam prodire tenus, si non datur ultra. Horat. Epist. Lib. I. Ep. I. Prentad í Kaupmannahöfn á kostnad Felagsins, af Jóhann Rúdólph Thiele, 1781. Aftan á titilblaði, þ. e. á bls. II, stendur stórum stöfum í ramma: Gudi! Konúnginum! Og Födurlandinu! Á blaðsíðu III stendur með latínu- letri sem fer stækkandi með hverri línu: Til Hans Kongel. Höihed Arve — Prinds Friderich. Á bls. IV eru ávarpsorð til arfa- prinsins, prentuð með latínuletri, og er meginmálið skáletrað. Síðan kemur á bls. VIII—XXI TU Lesandans — Til Lœseren. Er það yfirlit yfir innihald ritsins, á íslenzku á vinstri síðu hverrar opnu en á dönsku til hægri. Voru þá sjálfsagt hafðir í huga danskir velunnarar og styrktarmenn, sem þannig fengu all- ítarlegt efniságrip hverrar ritgerðar, þótt ekki gætu þeir lesið þær sjálfar. Á bls. XXXIII—XXXIX er félaga- tal eða eins og þar segir: „Fortegnelse paa det Islandske Literatur-Selskabs Medlemmer, til sidste April 1781, i den Orden, som de ere optagne, hver i sin Klasse.“ — Fyrst eru hinir þrír stjórnarmenn taldir, Jón Eiríksson forseti, Þórarinn Sigvaldason Lilien- dal skrifari og Ólafur Ólafsson fé- hirðir. Síðan koma „Bestandige Over- ordentlige Medlemmer,“ og er þar „Hans Excellence Hr. Ove Höegh Guldberg“ (titlar hans og virðingar- stöður taka 6 línur) í fararbroddi fyrir þeim Thodal stiftamtmanni og Hans Hjaltalín verzlunarassistent í Grundarfirði. Samtals eru þessir félagsmenn því .... 3 Þá eru „Overordentlige Medlemmer .. 15 Loks eru „Ordentlige Medl.“ aS tölu .. 30 Á bls. XXXIX—XL eru „Nýar Samþycktir,“ auglýsing. Loks eru sjálfar ritgerðirnar og eru þær tölusettar, I—XI. Til frekara yfirlits fer hér á eftir stuttur útdráttur efnisyfirlits „fyrsta bindinis“: „I. Nockur íslenzk Jurta- Fiska og Fugla- lieiti, med hiásettum látínskum nöfnum, 420
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.